Danir eiga 16.500 milljarða á bankareikningum 23. febrúar 2011 11:11 Danskur almenningur á nú innistæður upp á 773 milljarða danskra kr. eða rúmlega 16.500 milljarða kr. inni á bankareikningum í bönkum landsins. Fjallað er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í nýjar tölur frá danska seðlabankanum. Þar segir að þessar innistæður hafi vaxið um 14 milljarða danskra kr. eða um rúmlega 300 milljarða kr. á síðasta ári. Heildarupphæðin samsvarar allri einkaneyslu í Danmörku á einu ári. Á móti þessu hafa bankaskuldir Dana lækkað um 5 milljarða danskra kr. á síðasta ári. Skuldirnar í heild nema nú 561 milljarði danskra kr. eða um rúmlega 12.000 milljarða kr. Lone Kjærgaard greinandi hjá Arbejdernes Landsbank segir í samtali við börsen að bólgnir bankareikningar Dana sýni að almenningur þar í landi telji enn að fara beri varlega með peninga sína. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danskur almenningur á nú innistæður upp á 773 milljarða danskra kr. eða rúmlega 16.500 milljarða kr. inni á bankareikningum í bönkum landsins. Fjallað er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í nýjar tölur frá danska seðlabankanum. Þar segir að þessar innistæður hafi vaxið um 14 milljarða danskra kr. eða um rúmlega 300 milljarða kr. á síðasta ári. Heildarupphæðin samsvarar allri einkaneyslu í Danmörku á einu ári. Á móti þessu hafa bankaskuldir Dana lækkað um 5 milljarða danskra kr. á síðasta ári. Skuldirnar í heild nema nú 561 milljarði danskra kr. eða um rúmlega 12.000 milljarða kr. Lone Kjærgaard greinandi hjá Arbejdernes Landsbank segir í samtali við börsen að bólgnir bankareikningar Dana sýni að almenningur þar í landi telji enn að fara beri varlega með peninga sína.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira