Líbýa gæti aukið olíuhagnað Norðmanna um 2.000 milljarða 25. febrúar 2011 07:04 Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs gerir það að verkum að Norðmenn sjá fram á um 2.000 milljarða króna hagnað af olíusölu sinni í ár umfram fyrirliggjandi áætlanir. Fjallað er um málið í blaðinu Verdens Gang. Þar segir að áætlanir norska stjórnvalda fyrir árið í ár gerðu ráð fyrir að olíuverðið myndi verða um 86 dollara á tunnuna að meðaltali. Verðið er þegar komið yfir 110 dollara og hefur raunar ekki farið undir 90 dollara frá áramótum. Jan Andreassen aðalhagfræðingur Terra gruppen hefur reiknað út að ef olíuverðið verði 108 dollarar á tunnuna hafi það í för með sér að vöruskipti lands verði hagstæðari sem nemur 100 milljörðum norskra króna eða um 2.000 milljörðum króna. Þessi upphæð samsvarar því að hver Norðamaður fengi 20.000 norskar krónur eða um 400.000 krónur aukalega í vasann eftir árið. Þar að auki bendir Andreassen á að nær helmingur af skráðum félögum í norsku kauphöllinni tengist olíuframleiðslunni á einn eða annan hátt og ættu því að skila vænum afgangi eftir árið. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs gerir það að verkum að Norðmenn sjá fram á um 2.000 milljarða króna hagnað af olíusölu sinni í ár umfram fyrirliggjandi áætlanir. Fjallað er um málið í blaðinu Verdens Gang. Þar segir að áætlanir norska stjórnvalda fyrir árið í ár gerðu ráð fyrir að olíuverðið myndi verða um 86 dollara á tunnuna að meðaltali. Verðið er þegar komið yfir 110 dollara og hefur raunar ekki farið undir 90 dollara frá áramótum. Jan Andreassen aðalhagfræðingur Terra gruppen hefur reiknað út að ef olíuverðið verði 108 dollarar á tunnuna hafi það í för með sér að vöruskipti lands verði hagstæðari sem nemur 100 milljörðum norskra króna eða um 2.000 milljörðum króna. Þessi upphæð samsvarar því að hver Norðamaður fengi 20.000 norskar krónur eða um 400.000 krónur aukalega í vasann eftir árið. Þar að auki bendir Andreassen á að nær helmingur af skráðum félögum í norsku kauphöllinni tengist olíuframleiðslunni á einn eða annan hátt og ættu því að skila vænum afgangi eftir árið.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira