Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso 18. febrúar 2011 16:42 Sebastian Vettel á Barcelona brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2 Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2
Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira