Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso 18. febrúar 2011 16:42 Sebastian Vettel á Barcelona brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira