Klingir í pyngjum poppara 19. febrúar 2011 17:00 Stjórn listamannalauna tilkynnti í gær hvaða listamenn hefðu hlotið listamannalaun fyrir árið 2011. Alls barst 621 umsókn, sem er ögn minna en í fyrra því þá bárust 712. Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson, Sigurbjörg Þrastardóttir og Kristín Ómarsdóttir fá tveggja ára laun úr launasjóði rithöfunda en meðal þeirra sem fá eins árs laun eru Bragi Ólafsson, Einar Már Guðmundsson, Guðrún Eva Mínervudóttir og Kristín Steinsdóttir.Andri Snær Magnason fær laun í níu mánuði úr sjóðnum en fimm ár eru liðin síðan hann gaf út sína síðustu bók, Draumalandið. „Ég er búinn með þessi þrjú hundruð slög og gæti svo sem prentað hana í dag. En ég ætla að taka nokkra hringi á hana og hún verður örugglega bara í jólabókaflóðinu," segir Andri Snær í samtali við Fréttablaðið. Bókin ku vera ævintýri fyrir börn og fullorðna og bræðir rithöfundurinn nú það með sér hvort hún eigi að vera eitt bindi eða tvö. Þjóðþekktir tónlistarmenn fá einnig laun úr launasjóði tónlistarflytjenda en þeim Birni Thoroddsen, Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur, Kjartani Valdemarssyni og Þóru Einarsdóttur hefur öllum verið úthlutað laun til eins árs. Meðal þeirra sem fá laun til hálfs árs eru söngkonurnar Ólöf Arnalds og Ragnheiður Gröndal auk Samúels Jóns Samúelssonar en hann fær einnig sex mánaða laun úr launasjóði tónskálda eins og Daníel Ágúst Haraldsson og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low. Þau Daníel og Lovísa eru bæði að vinna að nýjum plötum eins og Fréttablaðið hefur greint frá. freyrgigja@frettabladid.is Tónlist Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Stjórn listamannalauna tilkynnti í gær hvaða listamenn hefðu hlotið listamannalaun fyrir árið 2011. Alls barst 621 umsókn, sem er ögn minna en í fyrra því þá bárust 712. Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson, Sigurbjörg Þrastardóttir og Kristín Ómarsdóttir fá tveggja ára laun úr launasjóði rithöfunda en meðal þeirra sem fá eins árs laun eru Bragi Ólafsson, Einar Már Guðmundsson, Guðrún Eva Mínervudóttir og Kristín Steinsdóttir.Andri Snær Magnason fær laun í níu mánuði úr sjóðnum en fimm ár eru liðin síðan hann gaf út sína síðustu bók, Draumalandið. „Ég er búinn með þessi þrjú hundruð slög og gæti svo sem prentað hana í dag. En ég ætla að taka nokkra hringi á hana og hún verður örugglega bara í jólabókaflóðinu," segir Andri Snær í samtali við Fréttablaðið. Bókin ku vera ævintýri fyrir börn og fullorðna og bræðir rithöfundurinn nú það með sér hvort hún eigi að vera eitt bindi eða tvö. Þjóðþekktir tónlistarmenn fá einnig laun úr launasjóði tónlistarflytjenda en þeim Birni Thoroddsen, Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur, Kjartani Valdemarssyni og Þóru Einarsdóttur hefur öllum verið úthlutað laun til eins árs. Meðal þeirra sem fá laun til hálfs árs eru söngkonurnar Ólöf Arnalds og Ragnheiður Gröndal auk Samúels Jóns Samúelssonar en hann fær einnig sex mánaða laun úr launasjóði tónskálda eins og Daníel Ágúst Haraldsson og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low. Þau Daníel og Lovísa eru bæði að vinna að nýjum plötum eins og Fréttablaðið hefur greint frá. freyrgigja@frettabladid.is
Tónlist Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira