Klingir í pyngjum poppara 19. febrúar 2011 17:00 Stjórn listamannalauna tilkynnti í gær hvaða listamenn hefðu hlotið listamannalaun fyrir árið 2011. Alls barst 621 umsókn, sem er ögn minna en í fyrra því þá bárust 712. Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson, Sigurbjörg Þrastardóttir og Kristín Ómarsdóttir fá tveggja ára laun úr launasjóði rithöfunda en meðal þeirra sem fá eins árs laun eru Bragi Ólafsson, Einar Már Guðmundsson, Guðrún Eva Mínervudóttir og Kristín Steinsdóttir.Andri Snær Magnason fær laun í níu mánuði úr sjóðnum en fimm ár eru liðin síðan hann gaf út sína síðustu bók, Draumalandið. „Ég er búinn með þessi þrjú hundruð slög og gæti svo sem prentað hana í dag. En ég ætla að taka nokkra hringi á hana og hún verður örugglega bara í jólabókaflóðinu," segir Andri Snær í samtali við Fréttablaðið. Bókin ku vera ævintýri fyrir börn og fullorðna og bræðir rithöfundurinn nú það með sér hvort hún eigi að vera eitt bindi eða tvö. Þjóðþekktir tónlistarmenn fá einnig laun úr launasjóði tónlistarflytjenda en þeim Birni Thoroddsen, Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur, Kjartani Valdemarssyni og Þóru Einarsdóttur hefur öllum verið úthlutað laun til eins árs. Meðal þeirra sem fá laun til hálfs árs eru söngkonurnar Ólöf Arnalds og Ragnheiður Gröndal auk Samúels Jóns Samúelssonar en hann fær einnig sex mánaða laun úr launasjóði tónskálda eins og Daníel Ágúst Haraldsson og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low. Þau Daníel og Lovísa eru bæði að vinna að nýjum plötum eins og Fréttablaðið hefur greint frá. freyrgigja@frettabladid.is Tónlist Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Sjá meira
Stjórn listamannalauna tilkynnti í gær hvaða listamenn hefðu hlotið listamannalaun fyrir árið 2011. Alls barst 621 umsókn, sem er ögn minna en í fyrra því þá bárust 712. Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson, Sigurbjörg Þrastardóttir og Kristín Ómarsdóttir fá tveggja ára laun úr launasjóði rithöfunda en meðal þeirra sem fá eins árs laun eru Bragi Ólafsson, Einar Már Guðmundsson, Guðrún Eva Mínervudóttir og Kristín Steinsdóttir.Andri Snær Magnason fær laun í níu mánuði úr sjóðnum en fimm ár eru liðin síðan hann gaf út sína síðustu bók, Draumalandið. „Ég er búinn með þessi þrjú hundruð slög og gæti svo sem prentað hana í dag. En ég ætla að taka nokkra hringi á hana og hún verður örugglega bara í jólabókaflóðinu," segir Andri Snær í samtali við Fréttablaðið. Bókin ku vera ævintýri fyrir börn og fullorðna og bræðir rithöfundurinn nú það með sér hvort hún eigi að vera eitt bindi eða tvö. Þjóðþekktir tónlistarmenn fá einnig laun úr launasjóði tónlistarflytjenda en þeim Birni Thoroddsen, Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur, Kjartani Valdemarssyni og Þóru Einarsdóttur hefur öllum verið úthlutað laun til eins árs. Meðal þeirra sem fá laun til hálfs árs eru söngkonurnar Ólöf Arnalds og Ragnheiður Gröndal auk Samúels Jóns Samúelssonar en hann fær einnig sex mánaða laun úr launasjóði tónskálda eins og Daníel Ágúst Haraldsson og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low. Þau Daníel og Lovísa eru bæði að vinna að nýjum plötum eins og Fréttablaðið hefur greint frá. freyrgigja@frettabladid.is
Tónlist Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Sjá meira