Watson kemur ekki aftur á Opna breska Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júlí 2010 22:00 Watson kveður hér St. Andrews í síðasta skiptið. AP/Getty Hinn sextugi Bandaríkjamaður, Tom Watson, mun aldrei aftur taka þátt á Opna breska meistaramótinu í golfi. Watson lék annan daginn á 75 höggum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni. Watson vann mótið fimm sinnum á sínum ferli en aldrei tókst honum að vinna á St. Andrews en völlurinn er oft kallaður Gamla konan. "Hún var nakin á föstudag en setti upp boxhanskana og lamdi okkur af alefli," sagði sá gamli. Watson var ekki fjarri því að vinna þetta mót í fyrra. Þá endaði hann í umspili gegn Stewart Cink en varð að láta í minni pokann eftir að hafa orðið úrvinda af þreytu. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn sextugi Bandaríkjamaður, Tom Watson, mun aldrei aftur taka þátt á Opna breska meistaramótinu í golfi. Watson lék annan daginn á 75 höggum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni. Watson vann mótið fimm sinnum á sínum ferli en aldrei tókst honum að vinna á St. Andrews en völlurinn er oft kallaður Gamla konan. "Hún var nakin á föstudag en setti upp boxhanskana og lamdi okkur af alefli," sagði sá gamli. Watson var ekki fjarri því að vinna þetta mót í fyrra. Þá endaði hann í umspili gegn Stewart Cink en varð að láta í minni pokann eftir að hafa orðið úrvinda af þreytu.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira