Þriðjungur af Nóbelsjóðnum hefur gufað upp 11. október 2010 09:23 Samkvæmt tölum frá stjórn Nóbelsjóðsins hefur hann rýrnað um þriðjung frá árinu 1999. Ástæðan er netbólan í upphafi aldarinnar og síðan fjármálakreppan sem enn sér ekki fyrir endann á.Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að miðað við gengi sænsku krónunnar í dag var verðmæti sjóðsins 4,6 milljarðar sænskra kr. árið 1999 en í dag nemur það 3,1 milljarði sænskra kr. eða tæpum 52 milljörðum kr. Þetta er rýrnun upp á 32%.Í netbólunni tapaði sjóðurinn einum milljarði sænskra kr. og í fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 fór verðmæti sjóðsins lægst niður í 2,9 milljarða sænskra kr. en sjóðurinn hefur síðan náð að rétta aðeins úr kútnum.Stjórn Nóbelssjóðsins í Stokkhólmi ber ábyrgð á rekstri hans en sjóðurinn fjárfestir aðallega í hlutbréfum í Bandaríkjunum, Evrópu og Japan auk þess að liggja með fé bundið í sænskum eignum og skuldabréfum. Þá hefur sjóðurinn lagt nokkuð fé í vogunarsjóði.Á árunum frá 1999 og þar til í fyrra úthlutaði sjóðurinn alls 115 milljónum sænskra kr. til verðlaunahafa sinna en alls er um sex verðlaun að ræða sem veitt eru á hverju ári. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samkvæmt tölum frá stjórn Nóbelsjóðsins hefur hann rýrnað um þriðjung frá árinu 1999. Ástæðan er netbólan í upphafi aldarinnar og síðan fjármálakreppan sem enn sér ekki fyrir endann á.Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að miðað við gengi sænsku krónunnar í dag var verðmæti sjóðsins 4,6 milljarðar sænskra kr. árið 1999 en í dag nemur það 3,1 milljarði sænskra kr. eða tæpum 52 milljörðum kr. Þetta er rýrnun upp á 32%.Í netbólunni tapaði sjóðurinn einum milljarði sænskra kr. og í fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 fór verðmæti sjóðsins lægst niður í 2,9 milljarða sænskra kr. en sjóðurinn hefur síðan náð að rétta aðeins úr kútnum.Stjórn Nóbelssjóðsins í Stokkhólmi ber ábyrgð á rekstri hans en sjóðurinn fjárfestir aðallega í hlutbréfum í Bandaríkjunum, Evrópu og Japan auk þess að liggja með fé bundið í sænskum eignum og skuldabréfum. Þá hefur sjóðurinn lagt nokkuð fé í vogunarsjóði.Á árunum frá 1999 og þar til í fyrra úthlutaði sjóðurinn alls 115 milljónum sænskra kr. til verðlaunahafa sinna en alls er um sex verðlaun að ræða sem veitt eru á hverju ári.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira