Tiger snýr aftur á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 15:28 Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið. „Ég vann mitt fyrsta stórmót á þessum stað og ég ber mikla virðingu fyrir þessu móti. Eftir langan og nauðsynlegan tíma fjarri golfvellinum þá tel ég mig loksins vera tilbúinn að snúa aftur á golfvöllinn," sagði Tiger í dag. „Stórmótin hafa alltaf skipað sérstakan sess hjá mér og sem atvinnumaður get ég ekki sleppt því að mæta á Augusta. Jafnvel þó svo ég hafi ekki keppt í langan tíma." Masters-mótið hefst þann 8. apríl næstkomandi. Woods hefur ekki keppt á móti síðan 15. nóvember. „Ég hef verið í stífri meðferð síðustu tvo mánuði og sú meðferð mun halda áfram. Þó svo ég sé að fara að keppa aftur er enn ólokið mikilli vinnu með mitt líf. „Þegar ég gat loksins farið að hugsa um golf aftur þá gerði ég mér strax grein fyrir að Masters væri fyrsta mótið sem ég gæti tekið þátt í," sagði Tiger Woods. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið. „Ég vann mitt fyrsta stórmót á þessum stað og ég ber mikla virðingu fyrir þessu móti. Eftir langan og nauðsynlegan tíma fjarri golfvellinum þá tel ég mig loksins vera tilbúinn að snúa aftur á golfvöllinn," sagði Tiger í dag. „Stórmótin hafa alltaf skipað sérstakan sess hjá mér og sem atvinnumaður get ég ekki sleppt því að mæta á Augusta. Jafnvel þó svo ég hafi ekki keppt í langan tíma." Masters-mótið hefst þann 8. apríl næstkomandi. Woods hefur ekki keppt á móti síðan 15. nóvember. „Ég hef verið í stífri meðferð síðustu tvo mánuði og sú meðferð mun halda áfram. Þó svo ég sé að fara að keppa aftur er enn ólokið mikilli vinnu með mitt líf. „Þegar ég gat loksins farið að hugsa um golf aftur þá gerði ég mér strax grein fyrir að Masters væri fyrsta mótið sem ég gæti tekið þátt í," sagði Tiger Woods.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira