Ragna Ingólfsdóttir, Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason urðu öll tvöfaldir meistarar þegar Íslandsmótið í badminton fór fram.
Ragna og Helgi unnu í einliða- og tvíliðaleik en Magnús Ingi vann í tvíliða- og tvenndarleik.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, fylgdist með af hliðarlínunni og myndaði okkar besta badmintonmenn.
Hægt er að sjá afraksturinn í albúminu hér að neðan.
Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.