Fjölmenni fylgdist með Tiger æfa - myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2010 17:00 Alþýðlegur Tiger heilsar áhorfendum í dag. Nordic Photos/AFP Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdi Tiger eftir á æfingunni í dag. Þeir heilsuðu honum kurteislega en létu annars lítið í sér heyra. Tiger var afar þakklátur fyrir hvert einasta klapp sem hann fékk á æfingunni en hann æfði með félaga sínum, Fred Couples. Woods var annars í ágætu stuði á æfingunni, var alþýðlegur í fasi og tók nokkrum sinnum í hendur áhorfenda. Gríðarleg öryggisgæsla var á vellinum meðan á æfingunni stóð og líklegast sú mesta á æfingu frá upphafi. Tiger mun á eftir mæta sinn fyrsta opna blaðamannafund á árinu og er talið að sá fundur eigi eftir að reynast honum erfiðari en æfingin í dag. 180 blaðamenn verða á fundinum. Hægt er að sjá myndir af æfingunni í dag í albúminu hér að neðan. Nordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFP Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdi Tiger eftir á æfingunni í dag. Þeir heilsuðu honum kurteislega en létu annars lítið í sér heyra. Tiger var afar þakklátur fyrir hvert einasta klapp sem hann fékk á æfingunni en hann æfði með félaga sínum, Fred Couples. Woods var annars í ágætu stuði á æfingunni, var alþýðlegur í fasi og tók nokkrum sinnum í hendur áhorfenda. Gríðarleg öryggisgæsla var á vellinum meðan á æfingunni stóð og líklegast sú mesta á æfingu frá upphafi. Tiger mun á eftir mæta sinn fyrsta opna blaðamannafund á árinu og er talið að sá fundur eigi eftir að reynast honum erfiðari en æfingin í dag. 180 blaðamenn verða á fundinum. Hægt er að sjá myndir af æfingunni í dag í albúminu hér að neðan. Nordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFP
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira