Opnað fyrir inngrip ríkisins 7. júní 2010 06:00 Roskilde Bank fór í þrot í ágúst 2008 og er undir slitastjórn ríkisins. nordicphotos/AFP Danska þingið samþykkti í vikunni ný lög um viðbúnað banka og ríkis fari svo að stórir bankar lendi í alvarlegum fjárhagsvandræðum. Nýtt fyrirkomulag tekur gildi 1. október í haust, þegar bráðabirgðafyrirkomulag vegna heimskreppunnar rennur úr gildi. Samkvæmt nýju lögunum verður til frambúðar opið fyrir þann möguleika, að stefni bankar í þrot taki ríkið við rekstri þeirra og geri upp reikningana. Að öðru leyti tekur gamla fyrirkomulagið gildi á ný, en samkvæmt því eiga bankarnir sjálfir að standa straum af almennu innstæðutryggingakerfi. Fjárhæðin, sem tryggð er, verður þó hækkuð úr 375 þúsund dönskum krónum upp í 750 þúsund, en það samsvarar rúmum 15 milljónum íslenskra króna. Lög um fulla ríkisábyrgð á innistæðum í dönskum bönkum voru sett 10. október 2008, þegar heimskreppan hafði skollið á af fullum þunga. Samkvæmt þeim lögum rennur ríkisábyrgðin út 30. september 2010.- gb Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Danska þingið samþykkti í vikunni ný lög um viðbúnað banka og ríkis fari svo að stórir bankar lendi í alvarlegum fjárhagsvandræðum. Nýtt fyrirkomulag tekur gildi 1. október í haust, þegar bráðabirgðafyrirkomulag vegna heimskreppunnar rennur úr gildi. Samkvæmt nýju lögunum verður til frambúðar opið fyrir þann möguleika, að stefni bankar í þrot taki ríkið við rekstri þeirra og geri upp reikningana. Að öðru leyti tekur gamla fyrirkomulagið gildi á ný, en samkvæmt því eiga bankarnir sjálfir að standa straum af almennu innstæðutryggingakerfi. Fjárhæðin, sem tryggð er, verður þó hækkuð úr 375 þúsund dönskum krónum upp í 750 þúsund, en það samsvarar rúmum 15 milljónum íslenskra króna. Lög um fulla ríkisábyrgð á innistæðum í dönskum bönkum voru sett 10. október 2008, þegar heimskreppan hafði skollið á af fullum þunga. Samkvæmt þeim lögum rennur ríkisábyrgðin út 30. september 2010.- gb
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira