Monty líkir Ryder-valinu við HM-val Fabio Capello Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. ágúst 2010 15:30 Monty. GettyImages Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Á sunnudaginn er endanlegt lið tilkynnt. Þeir níu efstu á evrópsku mótaröðinni fara sjálfkrafa í liðið en Montgomerie þarf að velja þrjá til viðbótar. "Ég vildi að ég gæti tekið 20 manns með því 20 manns eiga skilið að vera í liðinu. Þeir hafa spilað frábærlega, samkeppnin er gríðarlega hörð." "Þetta er erfiðasta verkefni sem ég hef fengist við. Ég get ekki gert alla ánægða." "Ég þarf að skilja eftir leikmenn sem hafa hjálpað Evróputúrnum mikið. Þetta er svipað og Fabio Capello hjá Englandi þegar hann þurfti að skilja Theo Walcott eftir fyrir HM. Ég get bara tekið tólf með," sagði Monty. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Á sunnudaginn er endanlegt lið tilkynnt. Þeir níu efstu á evrópsku mótaröðinni fara sjálfkrafa í liðið en Montgomerie þarf að velja þrjá til viðbótar. "Ég vildi að ég gæti tekið 20 manns með því 20 manns eiga skilið að vera í liðinu. Þeir hafa spilað frábærlega, samkeppnin er gríðarlega hörð." "Þetta er erfiðasta verkefni sem ég hef fengist við. Ég get ekki gert alla ánægða." "Ég þarf að skilja eftir leikmenn sem hafa hjálpað Evróputúrnum mikið. Þetta er svipað og Fabio Capello hjá Englandi þegar hann þurfti að skilja Theo Walcott eftir fyrir HM. Ég get bara tekið tólf með," sagði Monty.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira