Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2010 20:56 Emmanuel Adebayor. Mynd/Nordic Photos/Getty Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira