Kubica fljótastur á lokaæfingunni 23. október 2010 03:34 Robert Kubica hefur ekið vel á öllum æfingum í Suður Kóreu á Renault. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Robert Kubica á Renault var fljótastur alllra Formúlulu 1 ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á æfingu í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso á Ferrari kom þar á eftir. Litlu munaði á fremstu ökumönnunum, en Kubica var 48/1000 á undan Hamilton og 72/1000 á undan Alonso. Alonso var reyndar ósáttur á lokasprettinum þegar hann taldi Nico Rosberg á Mercedes hefði hindrað sig með of hægum akstri. Hugsanlega tapaði hann þar möguleika á enn betri tíma í brautinni. Sebastian Vettel sem er einn af fimm í titilslagnum varð aðeins sextándi á æfingunni, en hann gerði mistök í einum hring undir lokin og tapaði dýrmætum tíma. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04.45 í opinni dagskrá og hún er endursýnd kl. 12.00. Tímarnir í nótt 1. Kubica Renault 1m37.354 15 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.402 + 0.048 16 3. Alonso Ferrari 1m37.426 + 0.072 15 4. Webber Red Bull-Renault 1m37.441 + 0.087 13 5. Rosberg Mercedes 1m37.629 + 0.275 12 6. Massa Ferrari 1m37.955 + 0.601 16 7. Button McLaren-Mercedes 1m38.419 + 1.065 15 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1m38.501 + 1.147 17 9. Schumacher Mercedes 1m38.630 + 1.276 12 10. Sutil Force India-Mercedes 1m38.632 + 1.278 18 11. Petrov Renault 1m38.668 + 1.314 14 12. Barrichello Williams-Cosworth 1m38.733 + 1.379 16 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.058 + 1.704 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.145 + 1.791 16 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m39.159 + 1.805 21 16. Vettel Red Bull-Renault 1m39.780 + 2.426 9 17. Heidfeld Sauber-Ferrari 1m40.289 + 2.935 17 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1m41.591 + 4.237 15 19. Trulli Lotus-Cosworth 1m41.623 + 4.269 15 20. Glock Virgin-Cosworth 1m41.853 + 4.499 17 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1m42.095 + 4.741 19 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1m43.111 + 5.757 19 23. Senna HRT-Cosworth 1m43.417 + 6.063 19 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1m43.880 + 6.526 20 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Robert Kubica á Renault var fljótastur alllra Formúlulu 1 ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á æfingu í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso á Ferrari kom þar á eftir. Litlu munaði á fremstu ökumönnunum, en Kubica var 48/1000 á undan Hamilton og 72/1000 á undan Alonso. Alonso var reyndar ósáttur á lokasprettinum þegar hann taldi Nico Rosberg á Mercedes hefði hindrað sig með of hægum akstri. Hugsanlega tapaði hann þar möguleika á enn betri tíma í brautinni. Sebastian Vettel sem er einn af fimm í titilslagnum varð aðeins sextándi á æfingunni, en hann gerði mistök í einum hring undir lokin og tapaði dýrmætum tíma. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04.45 í opinni dagskrá og hún er endursýnd kl. 12.00. Tímarnir í nótt 1. Kubica Renault 1m37.354 15 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.402 + 0.048 16 3. Alonso Ferrari 1m37.426 + 0.072 15 4. Webber Red Bull-Renault 1m37.441 + 0.087 13 5. Rosberg Mercedes 1m37.629 + 0.275 12 6. Massa Ferrari 1m37.955 + 0.601 16 7. Button McLaren-Mercedes 1m38.419 + 1.065 15 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1m38.501 + 1.147 17 9. Schumacher Mercedes 1m38.630 + 1.276 12 10. Sutil Force India-Mercedes 1m38.632 + 1.278 18 11. Petrov Renault 1m38.668 + 1.314 14 12. Barrichello Williams-Cosworth 1m38.733 + 1.379 16 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.058 + 1.704 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.145 + 1.791 16 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m39.159 + 1.805 21 16. Vettel Red Bull-Renault 1m39.780 + 2.426 9 17. Heidfeld Sauber-Ferrari 1m40.289 + 2.935 17 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1m41.591 + 4.237 15 19. Trulli Lotus-Cosworth 1m41.623 + 4.269 15 20. Glock Virgin-Cosworth 1m41.853 + 4.499 17 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1m42.095 + 4.741 19 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1m43.111 + 5.757 19 23. Senna HRT-Cosworth 1m43.417 + 6.063 19 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1m43.880 + 6.526 20
Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira