Kubica fljótastur á lokaæfingunni 23. október 2010 03:34 Robert Kubica hefur ekið vel á öllum æfingum í Suður Kóreu á Renault. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Robert Kubica á Renault var fljótastur alllra Formúlulu 1 ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á æfingu í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso á Ferrari kom þar á eftir. Litlu munaði á fremstu ökumönnunum, en Kubica var 48/1000 á undan Hamilton og 72/1000 á undan Alonso. Alonso var reyndar ósáttur á lokasprettinum þegar hann taldi Nico Rosberg á Mercedes hefði hindrað sig með of hægum akstri. Hugsanlega tapaði hann þar möguleika á enn betri tíma í brautinni. Sebastian Vettel sem er einn af fimm í titilslagnum varð aðeins sextándi á æfingunni, en hann gerði mistök í einum hring undir lokin og tapaði dýrmætum tíma. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04.45 í opinni dagskrá og hún er endursýnd kl. 12.00. Tímarnir í nótt 1. Kubica Renault 1m37.354 15 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.402 + 0.048 16 3. Alonso Ferrari 1m37.426 + 0.072 15 4. Webber Red Bull-Renault 1m37.441 + 0.087 13 5. Rosberg Mercedes 1m37.629 + 0.275 12 6. Massa Ferrari 1m37.955 + 0.601 16 7. Button McLaren-Mercedes 1m38.419 + 1.065 15 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1m38.501 + 1.147 17 9. Schumacher Mercedes 1m38.630 + 1.276 12 10. Sutil Force India-Mercedes 1m38.632 + 1.278 18 11. Petrov Renault 1m38.668 + 1.314 14 12. Barrichello Williams-Cosworth 1m38.733 + 1.379 16 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.058 + 1.704 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.145 + 1.791 16 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m39.159 + 1.805 21 16. Vettel Red Bull-Renault 1m39.780 + 2.426 9 17. Heidfeld Sauber-Ferrari 1m40.289 + 2.935 17 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1m41.591 + 4.237 15 19. Trulli Lotus-Cosworth 1m41.623 + 4.269 15 20. Glock Virgin-Cosworth 1m41.853 + 4.499 17 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1m42.095 + 4.741 19 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1m43.111 + 5.757 19 23. Senna HRT-Cosworth 1m43.417 + 6.063 19 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1m43.880 + 6.526 20 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Robert Kubica á Renault var fljótastur alllra Formúlulu 1 ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á æfingu í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso á Ferrari kom þar á eftir. Litlu munaði á fremstu ökumönnunum, en Kubica var 48/1000 á undan Hamilton og 72/1000 á undan Alonso. Alonso var reyndar ósáttur á lokasprettinum þegar hann taldi Nico Rosberg á Mercedes hefði hindrað sig með of hægum akstri. Hugsanlega tapaði hann þar möguleika á enn betri tíma í brautinni. Sebastian Vettel sem er einn af fimm í titilslagnum varð aðeins sextándi á æfingunni, en hann gerði mistök í einum hring undir lokin og tapaði dýrmætum tíma. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04.45 í opinni dagskrá og hún er endursýnd kl. 12.00. Tímarnir í nótt 1. Kubica Renault 1m37.354 15 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.402 + 0.048 16 3. Alonso Ferrari 1m37.426 + 0.072 15 4. Webber Red Bull-Renault 1m37.441 + 0.087 13 5. Rosberg Mercedes 1m37.629 + 0.275 12 6. Massa Ferrari 1m37.955 + 0.601 16 7. Button McLaren-Mercedes 1m38.419 + 1.065 15 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1m38.501 + 1.147 17 9. Schumacher Mercedes 1m38.630 + 1.276 12 10. Sutil Force India-Mercedes 1m38.632 + 1.278 18 11. Petrov Renault 1m38.668 + 1.314 14 12. Barrichello Williams-Cosworth 1m38.733 + 1.379 16 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.058 + 1.704 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.145 + 1.791 16 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m39.159 + 1.805 21 16. Vettel Red Bull-Renault 1m39.780 + 2.426 9 17. Heidfeld Sauber-Ferrari 1m40.289 + 2.935 17 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1m41.591 + 4.237 15 19. Trulli Lotus-Cosworth 1m41.623 + 4.269 15 20. Glock Virgin-Cosworth 1m41.853 + 4.499 17 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1m42.095 + 4.741 19 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1m43.111 + 5.757 19 23. Senna HRT-Cosworth 1m43.417 + 6.063 19 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1m43.880 + 6.526 20
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira