NBA: Sigurganga Dallas heldur áfram - Boston tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2010 09:00 Jason Kidd og Devin Harris berjast hér um boltann í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.Jason Kidd var með 20 stig og 9 stoðsendingar og þeir Caron Butler og Roddy Beaubois skoruðu báðir 16 stig fyrir Dallas. Devin Harris var með 21 stig fyrir Nets.Boston Celtics tapaði 91-111 á heimavelli fyrir Memphis Grizzlies en þetta var sjöundi útisigur Memphis í röð sem er nýtt félagsmet. Rudy Gay var með 28 stig fyrir Memphis en Ray Allen og Rajon Rondo skoruðu báðir 17 stig fyrir Boston en þetta var stærsta tap liðsins á tímabilinu með Kevin Garnett innanborðs.Manu Ginobili var með 28 stig í 97-87 sigri San Antonio Spurs á New York Knicks. Tim Duncan bætti við 18 stigum fyrir Spurs sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum. David Lee var með 21 stig og 10 fráköst fyrir New York.Dwyane Wade skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 108-97 sigur á Los Angeles Clippers.Chauncey Billups var með 25 stig í 110-102 sigri Denver Nuggets á Minnesota Timberwolves.Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar Utah vann 115-104 sigur á Detroit Pistons en Utah er nú búið að vinna tíu síðustu innbyrðisviðureignir liðanna. Mehmet Okur var einnig með 18 stig fyrir Jazz.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 98-83 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 33 stig fyrir New Orleans.Gerald Wallace skoraði 28 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum fyrir Charlotte Bobcats sem vann 102-87 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð.Nýliðinn Tyreke Evans var með þrefalda tvennu (19 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar) þegar Sacramento Kings vann 113-90 sigur á Toronto Raptors. Beno Udrih skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Andrea Bargnani var með 20 stig fyrir Toronto. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Charlotte Bobcats 87-102 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 91-111 Detroit Pistons-Utah Jazz 104-115 Miami Heat-Los Angeles Clippers 108-97 Minnesota Timberwolves-Denver Nuggets 102-110 Oklahoma City Thunder-New Orleans Hornets 98-83 Dallas Mavericks-New Jersey Nets 96-87 San Antonio Spurs-New York Knicks 97-87 Sacramento Kings-Toronto Raptors 113-90 NBA Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.Jason Kidd var með 20 stig og 9 stoðsendingar og þeir Caron Butler og Roddy Beaubois skoruðu báðir 16 stig fyrir Dallas. Devin Harris var með 21 stig fyrir Nets.Boston Celtics tapaði 91-111 á heimavelli fyrir Memphis Grizzlies en þetta var sjöundi útisigur Memphis í röð sem er nýtt félagsmet. Rudy Gay var með 28 stig fyrir Memphis en Ray Allen og Rajon Rondo skoruðu báðir 17 stig fyrir Boston en þetta var stærsta tap liðsins á tímabilinu með Kevin Garnett innanborðs.Manu Ginobili var með 28 stig í 97-87 sigri San Antonio Spurs á New York Knicks. Tim Duncan bætti við 18 stigum fyrir Spurs sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum. David Lee var með 21 stig og 10 fráköst fyrir New York.Dwyane Wade skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 108-97 sigur á Los Angeles Clippers.Chauncey Billups var með 25 stig í 110-102 sigri Denver Nuggets á Minnesota Timberwolves.Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar Utah vann 115-104 sigur á Detroit Pistons en Utah er nú búið að vinna tíu síðustu innbyrðisviðureignir liðanna. Mehmet Okur var einnig með 18 stig fyrir Jazz.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 98-83 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 33 stig fyrir New Orleans.Gerald Wallace skoraði 28 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum fyrir Charlotte Bobcats sem vann 102-87 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð.Nýliðinn Tyreke Evans var með þrefalda tvennu (19 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar) þegar Sacramento Kings vann 113-90 sigur á Toronto Raptors. Beno Udrih skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Andrea Bargnani var með 20 stig fyrir Toronto. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Charlotte Bobcats 87-102 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 91-111 Detroit Pistons-Utah Jazz 104-115 Miami Heat-Los Angeles Clippers 108-97 Minnesota Timberwolves-Denver Nuggets 102-110 Oklahoma City Thunder-New Orleans Hornets 98-83 Dallas Mavericks-New Jersey Nets 96-87 San Antonio Spurs-New York Knicks 97-87 Sacramento Kings-Toronto Raptors 113-90
NBA Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira