Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls 12. október 2010 06:15 Í gæsluvarðhaldi Einn grunaðra í málinu er í gæsluvarðhaldi í Venesúela. Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. Auk þessa, sem handtekinn var nú, hafa sex manns áður verið handteknir og sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar. Einn þeirra var látinn laus fyrr í þessum mánuði. Hins vegar var gæsluvarðhald yfir hinum fimm, þremur körlum og tveimur konum, sem setið hafa inni vegna rannsóknar lögreglu, framlengt síðastliðinn föstudag. Það rennur út á morgun. Ekki lá fyrir í gær hvort farið verður fram á framlengingu yfir þeim, að sögn Jóns H. B. Snorrasonar, aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn þeirra sem sætir gæsluvarðhaldi er starfsmaður Ríkisskattstjóra. Starfsmaðurinn er talinn hafa greitt fyrir því að fólkið gat svikið út hátt í þriðja hundruð milljónir króna. Við húsleit lögreglu þegar sexmenningarnir voru handteknir fannst hálf milljón króna í peningum auk ellefu kílóa af hassi. Áttundi maðurinn sem grunaður er í málinu, Steingrímur Þór Ólafsson, sætir enn gæsluvarðhaldi í Venesúela. Dómsmálaráðuneytið hefur óskað eftir að hann verði framseldur. Enn er ekki ljóst hvenær hann verður framseldur til Íslands, að sögn Smára Sigurðssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá alþjóðadeild ríkislögreglustjóra. - jss VSK-málið Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. Auk þessa, sem handtekinn var nú, hafa sex manns áður verið handteknir og sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar. Einn þeirra var látinn laus fyrr í þessum mánuði. Hins vegar var gæsluvarðhald yfir hinum fimm, þremur körlum og tveimur konum, sem setið hafa inni vegna rannsóknar lögreglu, framlengt síðastliðinn föstudag. Það rennur út á morgun. Ekki lá fyrir í gær hvort farið verður fram á framlengingu yfir þeim, að sögn Jóns H. B. Snorrasonar, aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn þeirra sem sætir gæsluvarðhaldi er starfsmaður Ríkisskattstjóra. Starfsmaðurinn er talinn hafa greitt fyrir því að fólkið gat svikið út hátt í þriðja hundruð milljónir króna. Við húsleit lögreglu þegar sexmenningarnir voru handteknir fannst hálf milljón króna í peningum auk ellefu kílóa af hassi. Áttundi maðurinn sem grunaður er í málinu, Steingrímur Þór Ólafsson, sætir enn gæsluvarðhaldi í Venesúela. Dómsmálaráðuneytið hefur óskað eftir að hann verði framseldur. Enn er ekki ljóst hvenær hann verður framseldur til Íslands, að sögn Smára Sigurðssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá alþjóðadeild ríkislögreglustjóra. - jss
VSK-málið Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira