Handjárnuð barin og nauðgað í átta ár Óli Tynes skrifar 6. september 2010 11:10 Kampusch og Priklopil. Natascha Kampusch var tíu ára gömul á leið í skólann þegar Wolfgang Priklopil rændi henni árið 1998. Næstu átta árin var henni haldið fanginni í lítilli steinkompu undir kjallara bílskúrsins við heimili Priklopils. Í ævisögu sem kemur út í dag segir hún frá því að hún hafi mátt þola stanslausar barsmíðar þegar hann var að brjóta hana undir vilja sinn. Hlýddu, hlýddu, hlýddu ómaði stöðugt í eyrum hennar. Hann skipaði henni að finna sér nýtt nafn því hún væri ekki lengur Natascha. Nú tilheyrði hún honum Handjárnuð við nauðgarann Hún átti líka að kalla hann meistara eða herra. Þegar hann tók hana í sitt eigið rúm var hún handjárnuð við hann til þess að hún gæti ekki flúið meðan hann svæfi. Hann neyddi hana til þess að krúnuraka sig og vinna hálfnakin sem þjónustustúlka á heimilinu. Talsvert hefur verið fjallað um samband hennar við mannræningjann, sem þótti undarlegt. Eftir að henni loks tókst að flýja var eins og henni þætti vænt um hann. Í bókinni segir hún að hún hafi gert örvæntingafullar tilraunir til þess að gera tilveru sína á einhvern hátt eðlilega. Hún hafi beðið Priklopil um að breiða yfir sig á kvöldin og segja sér sögu. Hún hafi jafnvel beðið hann um að kyssa sig góða nótt. Og hann spilaði með, segir hún. Natöschu tókst loks að flýja í ágúst árið 2006 meðan Priklopil var að þrífa bíl sinn. Priklopil framdi sjálfsmorð með því að stökkva fyrir járnbrautarlest, áður en lögreglan hafði hendur í hári hans. Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Natascha Kampusch var tíu ára gömul á leið í skólann þegar Wolfgang Priklopil rændi henni árið 1998. Næstu átta árin var henni haldið fanginni í lítilli steinkompu undir kjallara bílskúrsins við heimili Priklopils. Í ævisögu sem kemur út í dag segir hún frá því að hún hafi mátt þola stanslausar barsmíðar þegar hann var að brjóta hana undir vilja sinn. Hlýddu, hlýddu, hlýddu ómaði stöðugt í eyrum hennar. Hann skipaði henni að finna sér nýtt nafn því hún væri ekki lengur Natascha. Nú tilheyrði hún honum Handjárnuð við nauðgarann Hún átti líka að kalla hann meistara eða herra. Þegar hann tók hana í sitt eigið rúm var hún handjárnuð við hann til þess að hún gæti ekki flúið meðan hann svæfi. Hann neyddi hana til þess að krúnuraka sig og vinna hálfnakin sem þjónustustúlka á heimilinu. Talsvert hefur verið fjallað um samband hennar við mannræningjann, sem þótti undarlegt. Eftir að henni loks tókst að flýja var eins og henni þætti vænt um hann. Í bókinni segir hún að hún hafi gert örvæntingafullar tilraunir til þess að gera tilveru sína á einhvern hátt eðlilega. Hún hafi beðið Priklopil um að breiða yfir sig á kvöldin og segja sér sögu. Hún hafi jafnvel beðið hann um að kyssa sig góða nótt. Og hann spilaði með, segir hún. Natöschu tókst loks að flýja í ágúst árið 2006 meðan Priklopil var að þrífa bíl sinn. Priklopil framdi sjálfsmorð með því að stökkva fyrir járnbrautarlest, áður en lögreglan hafði hendur í hári hans.
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira