Boston getur tryggt sér titilinn annað kvöld Hjalti Þór Hreinsson skrifar 14. júní 2010 09:00 Öll sund lokuð? Tony Allen í vandræðum í nótt. AP Los Angeles Lakers er lent undir í fyrsta sinn í úrslitakeppninni þetta árið. Það kemur ekki á góðum tíma því Boston Celtics vann frábæran 92-86 sigur í leiknum í nótt og er því komið 3-2 yfir í einvíginu. Leikurinn var í járnum allt til enda. Boston var yfir allan leikinn en hleypti mikilli spennu í hann undir lokin. Þegar ein og hálf mínúta var eftir var Boston 87-82 yfir og með boltann. Það fór í sókn og lét klukkuna ganga vel. Loks kom lélegt þriggja stiga skot sem fór í spjaldið og liðið náði sóknarfrákastinu. Lakers vildi þó fá boltann og vildi meina að skotklukkan hefði runnið út. Svo var ekki og því nýtti Boston alla leikklukkuna og hélt boltanum. Lykilatriði í leiknum. Boston skaut aftur en Lakers náði enn ekki frákastinu en dómarakast var niðurstaðan. Derek Fisher vann það fyrir Lakers og Ron Artest flaug fram en brotið var á honum. Hann brenndi þó af báðum vítunum, þvílíkt klúður hjá kappanum. Boston fékk boltann, 38,9 sekúndum fyrir leikslok, enn fimm stigum yfir. Eftir frábæra, en stutta sókn, skoraði Rondo frábæra körfu og kom Boston í 89-82 en enn voru 35 sekúndur eftir. Lamar Odom skoraði fljótlega en Boston náði tíu sekúndna sókn áður en brotið var á einni allra bestu vítaskyttu deidlarinnar, Ray Allen. Hann hafði ekki klikkað á víti alla seríuna og byrjaði ekkert á því. Sjö stiga munur og sextán sekúndur eftir. Lakers skoraði en það dugði ekki til, tíminn var of naumur og Boston landaði loks góðum 92-86 sigri. Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers en næstur kom Pau Gasol með aðeins 12 stig en 12fráköst. Hjá Boston var Paul Pierce með 27 stig, og bæði Kevein Garnett og Rajon Rondo báðir með 18. NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Los Angeles Lakers er lent undir í fyrsta sinn í úrslitakeppninni þetta árið. Það kemur ekki á góðum tíma því Boston Celtics vann frábæran 92-86 sigur í leiknum í nótt og er því komið 3-2 yfir í einvíginu. Leikurinn var í járnum allt til enda. Boston var yfir allan leikinn en hleypti mikilli spennu í hann undir lokin. Þegar ein og hálf mínúta var eftir var Boston 87-82 yfir og með boltann. Það fór í sókn og lét klukkuna ganga vel. Loks kom lélegt þriggja stiga skot sem fór í spjaldið og liðið náði sóknarfrákastinu. Lakers vildi þó fá boltann og vildi meina að skotklukkan hefði runnið út. Svo var ekki og því nýtti Boston alla leikklukkuna og hélt boltanum. Lykilatriði í leiknum. Boston skaut aftur en Lakers náði enn ekki frákastinu en dómarakast var niðurstaðan. Derek Fisher vann það fyrir Lakers og Ron Artest flaug fram en brotið var á honum. Hann brenndi þó af báðum vítunum, þvílíkt klúður hjá kappanum. Boston fékk boltann, 38,9 sekúndum fyrir leikslok, enn fimm stigum yfir. Eftir frábæra, en stutta sókn, skoraði Rondo frábæra körfu og kom Boston í 89-82 en enn voru 35 sekúndur eftir. Lamar Odom skoraði fljótlega en Boston náði tíu sekúndna sókn áður en brotið var á einni allra bestu vítaskyttu deidlarinnar, Ray Allen. Hann hafði ekki klikkað á víti alla seríuna og byrjaði ekkert á því. Sjö stiga munur og sextán sekúndur eftir. Lakers skoraði en það dugði ekki til, tíminn var of naumur og Boston landaði loks góðum 92-86 sigri. Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers en næstur kom Pau Gasol með aðeins 12 stig en 12fráköst. Hjá Boston var Paul Pierce með 27 stig, og bæði Kevein Garnett og Rajon Rondo báðir með 18.
NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira