Birgir Leifur og Valdís Þóra Íslandsmeistarar í holukeppni 8. ágúst 2010 16:05 Birgir Leifur Hafþórsson. Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) fögnuðu sigri í dag er úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni fóru fram á Garðavelli á Akranesi. Þau eru bæði frá Akranesi og ljóst að þeim líður vel á uppeldisvellinum. Birgir Leifur og Þórður Rafn Gissurarson (GR) voru jafnir eftir 18 holur og réðust úrslitin í bráðabana. Þeir léku fyrstu holuna og þar fékk Birgir Leifur fugl en Þórður rétt missti af fuglinum. Valdís hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur (GR) í úrslitaleik. Guðjón Henning Hákonarson (GKG) sigraði Arnar Snær Hákonarson (GR) í úrslitaleik um þriðja sætið hjá körlunum og hjá konunum náði Guðrún Brá Björgvinsdóttir bronsinu eftir sigur á Ragnhildi Sigurðardóttur (GR). Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) fögnuðu sigri í dag er úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni fóru fram á Garðavelli á Akranesi. Þau eru bæði frá Akranesi og ljóst að þeim líður vel á uppeldisvellinum. Birgir Leifur og Þórður Rafn Gissurarson (GR) voru jafnir eftir 18 holur og réðust úrslitin í bráðabana. Þeir léku fyrstu holuna og þar fékk Birgir Leifur fugl en Þórður rétt missti af fuglinum. Valdís hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur (GR) í úrslitaleik. Guðjón Henning Hákonarson (GKG) sigraði Arnar Snær Hákonarson (GR) í úrslitaleik um þriðja sætið hjá körlunum og hjá konunum náði Guðrún Brá Björgvinsdóttir bronsinu eftir sigur á Ragnhildi Sigurðardóttur (GR).
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira