NBA: Búið að velja varamenninna í Stjörnuleikinn - sjö nýliðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2010 10:00 Dirk Nowitzki verður fulltrúi heimaliðsins í Stjörnuleiknum í Dallas. Mynd/AP Sjö leikmenn voru valdir í fyrsta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer á nýja Cowboys-leikvanginum í Dallas 14. febrúar næstkomandi. Tveir leikmenn Boston Celtics og Atlanta Hawks voru valdir í lið Austurstrandarinnar en það voru þeir Paul Pierce og Rajon Rondo hjá Boston og Joe Johnson og Al Horford hjá Atlanta. Rondo og Horford eru að fara spila sinn fyrsta stjörnuleik en það eru líka Kevin Durant (Oklahoma City), Gerald Wallace (Charlotte), Zach Randolph (Memphis), Derrick Rose (Chicago) og Deron Williams (Utah) en Williams á ættir sínar að rekja til Dallassvæðisins. Hér fyrir neðan má sjá þá 24 leikmenn sem hafa verið valdir til þess að spila 59. Stjörnuleik NBA-deildarinnar frá upphafi en talið er að um 100 þúsund manns komi saman á Cowboys-leikvanginum í Dallas til þess að horfa á leikinn. Lið Austurstrandarinnar Byrjunarlið:Allen Iverson, Philadelphia 76ers (11. skipti) Dwyane Wade, Miami Heat (6. skipti) LeBron James, Cleveland Cavaliers (6. skipti) Kevin Garnett, Boston Celtics (13. skipti) Dwight Howard, Orlando Magic (4. skipti)Varamenn: Joe Johnson, Atlanta Hawks (4. skipti) Rajon Rondo, Boston Celtics (Nýliði) Derrick Rose, Chicago Bulls (Nýliði) Paul Pierce, Boston Celtics (8. skipti) Gerald Wallace, Charlotte Bobcats (Nýliði) Al Horford, Atlanta Hawks (Nýliði) Chris Bosh, Toronto Raptors (5. skipti) Lið Vesturstrandarinnar Byrjunarlið:Steve Nash, Phoenix Suns (7. skipti) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (12. skipti) Carmelo Anthony, Denver Nuggets (3. skipti) Tim Duncan, San Antonio Spurs (12. skipti) Amar'e Stoudemire, Phoenix Suns (5. skipti)Varamenn: Chris Paul, New Orleans Hornets (3. skipti) Brandon Roy, Portland Trail Blazers (3. skipti) Deron Williams, Utah Jazz (Nýliði) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (Nýliði) Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (9. skipti) Zach Randolph, Memphis Grizzlies (Nýliði) Pau Gasol, Los Angeles Lakers (3. skipti) NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Sjö leikmenn voru valdir í fyrsta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer á nýja Cowboys-leikvanginum í Dallas 14. febrúar næstkomandi. Tveir leikmenn Boston Celtics og Atlanta Hawks voru valdir í lið Austurstrandarinnar en það voru þeir Paul Pierce og Rajon Rondo hjá Boston og Joe Johnson og Al Horford hjá Atlanta. Rondo og Horford eru að fara spila sinn fyrsta stjörnuleik en það eru líka Kevin Durant (Oklahoma City), Gerald Wallace (Charlotte), Zach Randolph (Memphis), Derrick Rose (Chicago) og Deron Williams (Utah) en Williams á ættir sínar að rekja til Dallassvæðisins. Hér fyrir neðan má sjá þá 24 leikmenn sem hafa verið valdir til þess að spila 59. Stjörnuleik NBA-deildarinnar frá upphafi en talið er að um 100 þúsund manns komi saman á Cowboys-leikvanginum í Dallas til þess að horfa á leikinn. Lið Austurstrandarinnar Byrjunarlið:Allen Iverson, Philadelphia 76ers (11. skipti) Dwyane Wade, Miami Heat (6. skipti) LeBron James, Cleveland Cavaliers (6. skipti) Kevin Garnett, Boston Celtics (13. skipti) Dwight Howard, Orlando Magic (4. skipti)Varamenn: Joe Johnson, Atlanta Hawks (4. skipti) Rajon Rondo, Boston Celtics (Nýliði) Derrick Rose, Chicago Bulls (Nýliði) Paul Pierce, Boston Celtics (8. skipti) Gerald Wallace, Charlotte Bobcats (Nýliði) Al Horford, Atlanta Hawks (Nýliði) Chris Bosh, Toronto Raptors (5. skipti) Lið Vesturstrandarinnar Byrjunarlið:Steve Nash, Phoenix Suns (7. skipti) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (12. skipti) Carmelo Anthony, Denver Nuggets (3. skipti) Tim Duncan, San Antonio Spurs (12. skipti) Amar'e Stoudemire, Phoenix Suns (5. skipti)Varamenn: Chris Paul, New Orleans Hornets (3. skipti) Brandon Roy, Portland Trail Blazers (3. skipti) Deron Williams, Utah Jazz (Nýliði) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (Nýliði) Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (9. skipti) Zach Randolph, Memphis Grizzlies (Nýliði) Pau Gasol, Los Angeles Lakers (3. skipti)
NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum