Telma og Ingólfur tvöfaldir meistarar í kumite 13. nóvember 2010 20:30 Telma og Ingólfur með verðlaun sín. Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu dag og voru margir að stíga sín fyrstu skref í fullorðinsflokki, þar sem aldursmörkin eru 16 ára í þyngdarflokkum en 18 ár í opnum flokki. Þau sem bestu árangri náðu í dag voru þau Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu, og Ingólfur Snorrason, Fylki, sem urðu bæði tvöfaldir meistarar í einstaklingsflokkum. Þau unnu bæði sína þyngdarflokka en einnig opna flokkinn, voru þau í raun ósigruð eftir daginn. Að auki varð Ingólfur meistari í sveitakeppni sem Fylkir vann en í liðinu með Ingólfi voru þeir Andri Sveinsson og Arnór Ingi Sigurðsson. Yfir 40 keppendur tóku þátt í 9 flokkum. Þegar öll stigin hafa verið talin saman þá varð Fylkir Íslandsmeistari félaga með 31 stig. Mótsstjóri var Þórunn Ýr Elíasdóttir og yfirdómari Helgi Jóhannesson. Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arnór Ingi Sigurðsson Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Karlar - 84 kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir Karlar Opinn flokkur 1. Ingólfur Snorrason Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Liðakeppni karla 1. Fylkir 2. Breiðablik Konur -61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Konur +61 kg 1. Helena Montazeri Víkingur 2. Dagný Björk Egilsdóttir KAK Konur Opin flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar Heildarstig félaga; Fylkir 31 stig Breiðablik 9 stig UMFA 8 stig Víkingur 6 stig Þórshamar 5 stig KFR 5 stig KAK 4 stig Haukar 4 stig Innlendar Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu dag og voru margir að stíga sín fyrstu skref í fullorðinsflokki, þar sem aldursmörkin eru 16 ára í þyngdarflokkum en 18 ár í opnum flokki. Þau sem bestu árangri náðu í dag voru þau Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu, og Ingólfur Snorrason, Fylki, sem urðu bæði tvöfaldir meistarar í einstaklingsflokkum. Þau unnu bæði sína þyngdarflokka en einnig opna flokkinn, voru þau í raun ósigruð eftir daginn. Að auki varð Ingólfur meistari í sveitakeppni sem Fylkir vann en í liðinu með Ingólfi voru þeir Andri Sveinsson og Arnór Ingi Sigurðsson. Yfir 40 keppendur tóku þátt í 9 flokkum. Þegar öll stigin hafa verið talin saman þá varð Fylkir Íslandsmeistari félaga með 31 stig. Mótsstjóri var Þórunn Ýr Elíasdóttir og yfirdómari Helgi Jóhannesson. Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arnór Ingi Sigurðsson Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Karlar - 84 kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir Karlar Opinn flokkur 1. Ingólfur Snorrason Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Liðakeppni karla 1. Fylkir 2. Breiðablik Konur -61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Konur +61 kg 1. Helena Montazeri Víkingur 2. Dagný Björk Egilsdóttir KAK Konur Opin flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar Heildarstig félaga; Fylkir 31 stig Breiðablik 9 stig UMFA 8 stig Víkingur 6 stig Þórshamar 5 stig KFR 5 stig KAK 4 stig Haukar 4 stig
Innlendar Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Sjá meira