Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2010 18:30 KPMG-bikarmeistararnir í ár. Mynd/Stefán Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð en keppnin í ár fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Landsbyggðin fékk 13 vinninga gegn 11 vinningum frá Höfuðborgarliðinu. Það virtist ekki vera mikil spenna fyrir lokadaginn því landsbyggðin var með 9-3 forskot eftir fyrri daginn. Höfuðborgarliðið fékk aftur á móti átta vinninga af tólf mögulegum út úr tvímenningnum í dag og það var því mikil spenna á lokakaflanum. „Talsverð spenna var á lokaholunum enda hafði höfuðborginni tekist að sigra marga leiki snemma í þriðju umferð og sett talsverða pressu á Landsbyggðina. Það varð hins vegar ljóst þegar Hlynur Geir Hjartarson hafði betur gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni á 18. flötinni að titilinn færi til Landsbyggðarinnar, annað árið í röð," sagði í umfjöllum um mótið á Kylfingi.is. Hjá eldri kylfingum var það höfuðborgarbúar sem unnu nokkuð öruggt með 15,5 vinningum gegn 8,5. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð en keppnin í ár fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Landsbyggðin fékk 13 vinninga gegn 11 vinningum frá Höfuðborgarliðinu. Það virtist ekki vera mikil spenna fyrir lokadaginn því landsbyggðin var með 9-3 forskot eftir fyrri daginn. Höfuðborgarliðið fékk aftur á móti átta vinninga af tólf mögulegum út úr tvímenningnum í dag og það var því mikil spenna á lokakaflanum. „Talsverð spenna var á lokaholunum enda hafði höfuðborginni tekist að sigra marga leiki snemma í þriðju umferð og sett talsverða pressu á Landsbyggðina. Það varð hins vegar ljóst þegar Hlynur Geir Hjartarson hafði betur gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni á 18. flötinni að titilinn færi til Landsbyggðarinnar, annað árið í röð," sagði í umfjöllum um mótið á Kylfingi.is. Hjá eldri kylfingum var það höfuðborgarbúar sem unnu nokkuð öruggt með 15,5 vinningum gegn 8,5.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira