Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2010 18:30 KPMG-bikarmeistararnir í ár. Mynd/Stefán Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð en keppnin í ár fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Landsbyggðin fékk 13 vinninga gegn 11 vinningum frá Höfuðborgarliðinu. Það virtist ekki vera mikil spenna fyrir lokadaginn því landsbyggðin var með 9-3 forskot eftir fyrri daginn. Höfuðborgarliðið fékk aftur á móti átta vinninga af tólf mögulegum út úr tvímenningnum í dag og það var því mikil spenna á lokakaflanum. „Talsverð spenna var á lokaholunum enda hafði höfuðborginni tekist að sigra marga leiki snemma í þriðju umferð og sett talsverða pressu á Landsbyggðina. Það varð hins vegar ljóst þegar Hlynur Geir Hjartarson hafði betur gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni á 18. flötinni að titilinn færi til Landsbyggðarinnar, annað árið í röð," sagði í umfjöllum um mótið á Kylfingi.is. Hjá eldri kylfingum var það höfuðborgarbúar sem unnu nokkuð öruggt með 15,5 vinningum gegn 8,5. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð en keppnin í ár fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Landsbyggðin fékk 13 vinninga gegn 11 vinningum frá Höfuðborgarliðinu. Það virtist ekki vera mikil spenna fyrir lokadaginn því landsbyggðin var með 9-3 forskot eftir fyrri daginn. Höfuðborgarliðið fékk aftur á móti átta vinninga af tólf mögulegum út úr tvímenningnum í dag og það var því mikil spenna á lokakaflanum. „Talsverð spenna var á lokaholunum enda hafði höfuðborginni tekist að sigra marga leiki snemma í þriðju umferð og sett talsverða pressu á Landsbyggðina. Það varð hins vegar ljóst þegar Hlynur Geir Hjartarson hafði betur gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni á 18. flötinni að titilinn færi til Landsbyggðarinnar, annað árið í röð," sagði í umfjöllum um mótið á Kylfingi.is. Hjá eldri kylfingum var það höfuðborgarbúar sem unnu nokkuð öruggt með 15,5 vinningum gegn 8,5.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira