Hvenær snýr Tiger eiginlega aftur? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. mars 2010 18:15 Það er fátt um annað rætt í golfheiminum hvenær Tiger Woods láti eiginlega sjá sig aftur á golfvellinum. Það hefur enginn eitt svar við þeirri spurningu. AP-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Tiger komi ekki á völlinn fyrr en á Masters-mótinu. New York Post segir aftur á móti að Tiger muni spila á boðsmóti Arnold Palmer eftir tvær vikur. Góðvinur Tigers, Mark O´Meara, segir síðan að það kæmi sér ekki á óvart ef Tiger spilaði á Tvistock Cup sem er keppni á milli tveggja golfklúbba. Það mót fer fram helgina 22. og 23. mars. Hvað sem því líður þá er í það minnsta ljóst að það styttist í að Tiger láti aftur sjá sig með kylfu í hönd og með kylfusvein í eftirdragi. Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það er fátt um annað rætt í golfheiminum hvenær Tiger Woods láti eiginlega sjá sig aftur á golfvellinum. Það hefur enginn eitt svar við þeirri spurningu. AP-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Tiger komi ekki á völlinn fyrr en á Masters-mótinu. New York Post segir aftur á móti að Tiger muni spila á boðsmóti Arnold Palmer eftir tvær vikur. Góðvinur Tigers, Mark O´Meara, segir síðan að það kæmi sér ekki á óvart ef Tiger spilaði á Tvistock Cup sem er keppni á milli tveggja golfklúbba. Það mót fer fram helgina 22. og 23. mars. Hvað sem því líður þá er í það minnsta ljóst að það styttist í að Tiger láti aftur sjá sig með kylfu í hönd og með kylfusvein í eftirdragi.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira