LA Lakers og Orlando Magic með sópinn á lofti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 11. maí 2010 09:00 Carlos Boozer, ekki par sáttur. AP Bæði Los Angeles Lakers og Orlando Magic komust í nótt í úrslit sinna deilda í NBA-körfuboltanum eftir að hafa sópað andstæðingum sínum úr keppni. Bæði lið unnu rimmurnar 4-0. Lakers lagði Utah 111-96. Lakers náði 22 stiga forystu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir áhlaup Jazz í þriðja leikhluta var sigurinn öruggur. Þetta er í fyrsta sinn sem Utah er sópað úr úrslitakeppni. "Þegar leikir eru jafnir er hættan sú að menn missi einbeitinguna. En við héldum henni og lögðum áherslu á smáatriðin," sagði Kobe Bryant en hann skoraði 32 stig fyrir Lakers. Deron Williams skoraði 21 stig hjá Utah og gaf 9 stoðsendingar. Pau Gasol var með 33 og 14 fráköst en Lakers fær nú frí þar til það mætir Phoenix Suns í fyrsta úrslitaleik Vesturdeildarinnar næsta mánudag. Það verður svakaleg rimma, en Phoenix sópaði San Antonio Spurs einmitt í fjórum leikjum. Atlanta Hawks sá aldrei til sólar gegn Orlando og tapaði í nótt 98-84. Orlando vann leikina með að meðaltali 25,3 stigum og hefur nú unnið alla átta leikina sína í úrslitakeppninni, síðustu 14 leiki alls og 28 af síðustu 31 leik. "Strákarnir eru einbeittir. Það er ótrúlegt að sjá þetta," sagði Vince Carter sem sallaði 22 stigum og var magnaður í nótt. Orlando tapaði fyrir Lakers í úrslitum um NBA-titilinn á síðasta tímabili. Margir veðja á að sömu lið spili til úrslita en Orlando á þó eftir að mæta annaðhvort Cleveland, með Lebron James innan sinna raða, eða Boston Celtics, í úrslitum Austurdeildarinnar. NBA Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Bæði Los Angeles Lakers og Orlando Magic komust í nótt í úrslit sinna deilda í NBA-körfuboltanum eftir að hafa sópað andstæðingum sínum úr keppni. Bæði lið unnu rimmurnar 4-0. Lakers lagði Utah 111-96. Lakers náði 22 stiga forystu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir áhlaup Jazz í þriðja leikhluta var sigurinn öruggur. Þetta er í fyrsta sinn sem Utah er sópað úr úrslitakeppni. "Þegar leikir eru jafnir er hættan sú að menn missi einbeitinguna. En við héldum henni og lögðum áherslu á smáatriðin," sagði Kobe Bryant en hann skoraði 32 stig fyrir Lakers. Deron Williams skoraði 21 stig hjá Utah og gaf 9 stoðsendingar. Pau Gasol var með 33 og 14 fráköst en Lakers fær nú frí þar til það mætir Phoenix Suns í fyrsta úrslitaleik Vesturdeildarinnar næsta mánudag. Það verður svakaleg rimma, en Phoenix sópaði San Antonio Spurs einmitt í fjórum leikjum. Atlanta Hawks sá aldrei til sólar gegn Orlando og tapaði í nótt 98-84. Orlando vann leikina með að meðaltali 25,3 stigum og hefur nú unnið alla átta leikina sína í úrslitakeppninni, síðustu 14 leiki alls og 28 af síðustu 31 leik. "Strákarnir eru einbeittir. Það er ótrúlegt að sjá þetta," sagði Vince Carter sem sallaði 22 stigum og var magnaður í nótt. Orlando tapaði fyrir Lakers í úrslitum um NBA-titilinn á síðasta tímabili. Margir veðja á að sömu lið spili til úrslita en Orlando á þó eftir að mæta annaðhvort Cleveland, með Lebron James innan sinna raða, eða Boston Celtics, í úrslitum Austurdeildarinnar.
NBA Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira