AGS-fundi mistókst að stoppa gjaldmiðlastríð 11. október 2010 08:35 Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum.Fjallar er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í greiningu Danske Bank sem segir að niðurstaða fundarins sé til háborinnar skammar. Það líti úr fyrir að Evrópa verði verst úti í þessu stríði.Mikil gagnrýni hefur beinst að Kína undanfarna mánuði vegna þess að gengi júansins hefur þótt alltof lágt skráð. Bandaríkjamenn hafa beitt Kínverja miklum þrýstingi um að lækka gengið en lítið hefur áunnist. Þá eru Bandaríkjamenn sjálfir sakaðir um að stuðla að veikingu dollarins með lausbeislaðri efnahagfsstefnu sinni.Brasilíumenn hugsa sér til hreyfings, ásamt öðrum löndum í Suður-Ameríku en fjármagn hefur streymt inn til Brasilíu vegna vaxtamunar við önnur lönd. Þetta fjármagn er þegar skattað en fleiri aðgerðir eru í bígerð til að veikja gengi brasilíska realsins.Japanir hafa gripið til aðgerða til að stýra gengi jensins niður á við og Indland og fleiri lönd í Asíu íhuga nú slíkar aðgerðir. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum.Fjallar er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í greiningu Danske Bank sem segir að niðurstaða fundarins sé til háborinnar skammar. Það líti úr fyrir að Evrópa verði verst úti í þessu stríði.Mikil gagnrýni hefur beinst að Kína undanfarna mánuði vegna þess að gengi júansins hefur þótt alltof lágt skráð. Bandaríkjamenn hafa beitt Kínverja miklum þrýstingi um að lækka gengið en lítið hefur áunnist. Þá eru Bandaríkjamenn sjálfir sakaðir um að stuðla að veikingu dollarins með lausbeislaðri efnahagfsstefnu sinni.Brasilíumenn hugsa sér til hreyfings, ásamt öðrum löndum í Suður-Ameríku en fjármagn hefur streymt inn til Brasilíu vegna vaxtamunar við önnur lönd. Þetta fjármagn er þegar skattað en fleiri aðgerðir eru í bígerð til að veikja gengi brasilíska realsins.Japanir hafa gripið til aðgerða til að stýra gengi jensins niður á við og Indland og fleiri lönd í Asíu íhuga nú slíkar aðgerðir.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira