AGS-fundi mistókst að stoppa gjaldmiðlastríð 11. október 2010 08:35 Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum.Fjallar er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í greiningu Danske Bank sem segir að niðurstaða fundarins sé til háborinnar skammar. Það líti úr fyrir að Evrópa verði verst úti í þessu stríði.Mikil gagnrýni hefur beinst að Kína undanfarna mánuði vegna þess að gengi júansins hefur þótt alltof lágt skráð. Bandaríkjamenn hafa beitt Kínverja miklum þrýstingi um að lækka gengið en lítið hefur áunnist. Þá eru Bandaríkjamenn sjálfir sakaðir um að stuðla að veikingu dollarins með lausbeislaðri efnahagfsstefnu sinni.Brasilíumenn hugsa sér til hreyfings, ásamt öðrum löndum í Suður-Ameríku en fjármagn hefur streymt inn til Brasilíu vegna vaxtamunar við önnur lönd. Þetta fjármagn er þegar skattað en fleiri aðgerðir eru í bígerð til að veikja gengi brasilíska realsins.Japanir hafa gripið til aðgerða til að stýra gengi jensins niður á við og Indland og fleiri lönd í Asíu íhuga nú slíkar aðgerðir. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum.Fjallar er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í greiningu Danske Bank sem segir að niðurstaða fundarins sé til háborinnar skammar. Það líti úr fyrir að Evrópa verði verst úti í þessu stríði.Mikil gagnrýni hefur beinst að Kína undanfarna mánuði vegna þess að gengi júansins hefur þótt alltof lágt skráð. Bandaríkjamenn hafa beitt Kínverja miklum þrýstingi um að lækka gengið en lítið hefur áunnist. Þá eru Bandaríkjamenn sjálfir sakaðir um að stuðla að veikingu dollarins með lausbeislaðri efnahagfsstefnu sinni.Brasilíumenn hugsa sér til hreyfings, ásamt öðrum löndum í Suður-Ameríku en fjármagn hefur streymt inn til Brasilíu vegna vaxtamunar við önnur lönd. Þetta fjármagn er þegar skattað en fleiri aðgerðir eru í bígerð til að veikja gengi brasilíska realsins.Japanir hafa gripið til aðgerða til að stýra gengi jensins niður á við og Indland og fleiri lönd í Asíu íhuga nú slíkar aðgerðir.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira