Ekkert bendir til þess að gosið sé í rénun 21. apríl 2010 11:41 Gosið í Eyjafjallajökli. Ekkert bendir til þess að gosið sé í rénum. Íbúafundir verða haldnir í dag á Goðalandi í Fljótshlíð kl. 14.00, í grunnskólanum á Hellu kl. 17.00 og í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli kl. 20.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Upplýsingafundir sérfræðinga voru haldnir í upplýsingamiðstöðvunum í Skógarhlíð og í Hvoli á Hvolsvelli í morgun. Páll Einarsson og Sigurður R. Gíslason, frá Jarðvísindastofnun HÍ, og Guðrún Nína Petersen frá Veðurstofu Íslands voru á fundinum í Skógarhlíð. Ármann Höskuldsson og Martin Hensch, frá Jarðvísindastofnun HÍ, voru á fundinum á Hvoli. Á fundinum í Skógarhlíð kom fram að engin merki eru um að gosið sé í rénun, en öskumyndun er töluvert minni en verið hefur. Samsetning öskunnar er óbreytt en flúorinnihald hennar hefur aukist talsvert (800 mg/kg). Ekkert bendir þó enn til þess að forða þurfi skepnum í hús strax. Fylgst verður grannt áfram með flúorinnihaldinu. Gosstrókurinn er mjög lágur og mælist ekki á ratsjá. Ekki er gert ráð fyrir að aska nái upp að 20.000 fetum (6 - 7 km) á næstu dögum. Öskufall verður áfram suður og suðaustur af jöklinum í dag en vindátt snýst svo í NA og mun öskufallið færast í suðvestur í kvöld. Spáð er hægum vindi. Það, ásamt lítilli öskumyndun, gerir að verkum að askan mun ekki falla langt frá gosstöðvunum. Engar líkur eru á öskufalli suðvestanlands. Veðurstofan spáir því að öskufallið verði mjög nálægt gosstöðvunum næstu fjóra daga. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Íbúafundir verða haldnir í dag á Goðalandi í Fljótshlíð kl. 14.00, í grunnskólanum á Hellu kl. 17.00 og í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli kl. 20.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Upplýsingafundir sérfræðinga voru haldnir í upplýsingamiðstöðvunum í Skógarhlíð og í Hvoli á Hvolsvelli í morgun. Páll Einarsson og Sigurður R. Gíslason, frá Jarðvísindastofnun HÍ, og Guðrún Nína Petersen frá Veðurstofu Íslands voru á fundinum í Skógarhlíð. Ármann Höskuldsson og Martin Hensch, frá Jarðvísindastofnun HÍ, voru á fundinum á Hvoli. Á fundinum í Skógarhlíð kom fram að engin merki eru um að gosið sé í rénun, en öskumyndun er töluvert minni en verið hefur. Samsetning öskunnar er óbreytt en flúorinnihald hennar hefur aukist talsvert (800 mg/kg). Ekkert bendir þó enn til þess að forða þurfi skepnum í hús strax. Fylgst verður grannt áfram með flúorinnihaldinu. Gosstrókurinn er mjög lágur og mælist ekki á ratsjá. Ekki er gert ráð fyrir að aska nái upp að 20.000 fetum (6 - 7 km) á næstu dögum. Öskufall verður áfram suður og suðaustur af jöklinum í dag en vindátt snýst svo í NA og mun öskufallið færast í suðvestur í kvöld. Spáð er hægum vindi. Það, ásamt lítilli öskumyndun, gerir að verkum að askan mun ekki falla langt frá gosstöðvunum. Engar líkur eru á öskufalli suðvestanlands. Veðurstofan spáir því að öskufallið verði mjög nálægt gosstöðvunum næstu fjóra daga.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira