Hamilton: Nýi bíllinn mun betri 3. febrúar 2010 11:20 Hamilton ræðir við blaðamenn á brautinni í Valencia. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira