Hamilton: Nýi bíllinn mun betri 3. febrúar 2010 11:20 Hamilton ræðir við blaðamenn á brautinni í Valencia. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna. Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna.
Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira