Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 2. nóvember 2010 14:45 Tiger Woods með Lee Westwood í Kína í gær. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. „Til þess að komast í efsta sæti heimslistans þá þarftu að vinna golfmót. Ég hef ekki unnið nein mót á þessu ári. Þetta kemur mér ekki á óvart," sagði Woods í gær en hann er staddur í Kína þar sem hann mun hefja leik á HSBC mótinu á fimmtudaginn í Sjanghæ. Woods hafði setið í efsta sæti heimslistans allt frá árinu 2005. Westwood er fyrsti kylfingurinn frá Evrópu frá árinu 1994 sem nær efsta sæti heimslistans en Nick Faldo var efstur á þeim tíma. Aðeins 13 kylfingar hafa náð efsta sæti heimslistana frá því að hann var fyrst settur á laggirnar árið 1984. Woods hefur verið í efsta sæti á þessum lista í rétt tæplega 12 ár samtals. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer (3 vikur), Seve Ballesteros (61 vika), Greg Norman (331 vika), Nick Faldo (97 vikur), Ian Woosnam (50 vikur), Fred Couples (16 vikur), Nick Price (44 vikur), Tom Lehman (1 vika), Ernie Els (9 vikur), David Duval (15 vikur), Vijay Singh (32 vikur). Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. „Til þess að komast í efsta sæti heimslistans þá þarftu að vinna golfmót. Ég hef ekki unnið nein mót á þessu ári. Þetta kemur mér ekki á óvart," sagði Woods í gær en hann er staddur í Kína þar sem hann mun hefja leik á HSBC mótinu á fimmtudaginn í Sjanghæ. Woods hafði setið í efsta sæti heimslistans allt frá árinu 2005. Westwood er fyrsti kylfingurinn frá Evrópu frá árinu 1994 sem nær efsta sæti heimslistans en Nick Faldo var efstur á þeim tíma. Aðeins 13 kylfingar hafa náð efsta sæti heimslistana frá því að hann var fyrst settur á laggirnar árið 1984. Woods hefur verið í efsta sæti á þessum lista í rétt tæplega 12 ár samtals. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer (3 vikur), Seve Ballesteros (61 vika), Greg Norman (331 vika), Nick Faldo (97 vikur), Ian Woosnam (50 vikur), Fred Couples (16 vikur), Nick Price (44 vikur), Tom Lehman (1 vika), Ernie Els (9 vikur), David Duval (15 vikur), Vijay Singh (32 vikur).
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira