Litríkt og hressandi á rauða dreglinum 25. nóvember 2010 00:01 Rihanna vakti athygli í þessum glæsilega rauða gegnsæja kjól og með litað hár í stíl. Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins. Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins.
Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira