NBA: Lakers tapaði fyrsta heimaleiknum - sjö í röð hjá Spurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2010 09:00 Steve Nash skorar hér á móti Lakers í nótt. Mynd/AP Phoenix Suns skoraði 22 þriggja stiga körfur og varð fyrsta liðið til þess að vinna NBA-meistara Los Angeles Lakers á heimavelli þeirra í Staples Center í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann jafnframt sinn sjöunda leik í röð með útisigri í Oklahoma City.Phoenix Suns hitti úr 22 af 40 þriggja stiga skotum sínum þegar liðið vann 121-116 sigur á Los Angeles Lakers í LA. Phoenix var aðeins einum þristi frá því að jafna NBA-met Orlando Magic frá því fyrir tveimur árum. Jason Richardson skoraði 34 stig og Steve Nash var með 21 stig og 13 stoðsendingar fyrir Phoenix. Pau Gasol var með 28 stig og 17 fráköst fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 25 stig og gaf 14 stoðsendingar en það dugði ekki til.Matt Bonner hitti úr öllum 7 þriggja stiga skotum sínum þegar San Antonio Spurs vann 117-104 sigur á Oklahoma City Thunder á útivelli en þetta var sjöundi sigurleikur Spurs-liðsins í röð. Bonner skoraði alls 21 stig í leiknum en Tony Parker var stigahæstur með 24 stig og Manu Ginobili bar með 21 stig. Það kom ekki að sök að Tim Duncan var aðeins með 6 stig og 4 fráköst í leiknum. Kevin Durant skoraði 23 stig fyrir Thunder.New York Knicks tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið lá fyrir Houston Rocktes. Kevin Martin skoraði 28 stig fyrir Houston og Luis Scola var með 24 stig en Amare Stoudemire var með 25 stig hjá New York.Úrslit leikjanna í NBA-deildinni í nótt: Atlanta Hawks-Minnesota Timberwolves 111-105 Sacramento Kings-Detroit Pistons 94-100 Oklahoma City Thunder-San Antonio Spurs 104-117 New York Knicks-Houston Rockets 96-104 Los Angeles Lakers-Phoenix Suns 116-121 NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Phoenix Suns skoraði 22 þriggja stiga körfur og varð fyrsta liðið til þess að vinna NBA-meistara Los Angeles Lakers á heimavelli þeirra í Staples Center í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann jafnframt sinn sjöunda leik í röð með útisigri í Oklahoma City.Phoenix Suns hitti úr 22 af 40 þriggja stiga skotum sínum þegar liðið vann 121-116 sigur á Los Angeles Lakers í LA. Phoenix var aðeins einum þristi frá því að jafna NBA-met Orlando Magic frá því fyrir tveimur árum. Jason Richardson skoraði 34 stig og Steve Nash var með 21 stig og 13 stoðsendingar fyrir Phoenix. Pau Gasol var með 28 stig og 17 fráköst fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 25 stig og gaf 14 stoðsendingar en það dugði ekki til.Matt Bonner hitti úr öllum 7 þriggja stiga skotum sínum þegar San Antonio Spurs vann 117-104 sigur á Oklahoma City Thunder á útivelli en þetta var sjöundi sigurleikur Spurs-liðsins í röð. Bonner skoraði alls 21 stig í leiknum en Tony Parker var stigahæstur með 24 stig og Manu Ginobili bar með 21 stig. Það kom ekki að sök að Tim Duncan var aðeins með 6 stig og 4 fráköst í leiknum. Kevin Durant skoraði 23 stig fyrir Thunder.New York Knicks tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið lá fyrir Houston Rocktes. Kevin Martin skoraði 28 stig fyrir Houston og Luis Scola var með 24 stig en Amare Stoudemire var með 25 stig hjá New York.Úrslit leikjanna í NBA-deildinni í nótt: Atlanta Hawks-Minnesota Timberwolves 111-105 Sacramento Kings-Detroit Pistons 94-100 Oklahoma City Thunder-San Antonio Spurs 104-117 New York Knicks-Houston Rockets 96-104 Los Angeles Lakers-Phoenix Suns 116-121
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira