Ellefu af 30 sterkustu kylfingum landsins vantar á fyrsta stigamótið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. maí 2010 12:45 Björgvin Sigurbergsson verður ekki með á mótinu í Eyjum. Fréttablaðið/Pjetur Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Alls eru 91 kylfingar skráðir til leiks af þeim 144 sem hefðu getað spilað. Sextán konur keppa en 75 karlar. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum skartar sínu fegursta og gerði aska úr Eyjafjallajökli honum gott. Þá verður að öllum líkindum flogið til Eyja um helgina þar sem eldgosið virðist halda sig til hlés þessa dagana. Nokkrir bestu kylfingar landsins verða ekki með á mótinu. Kylfingur.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem spila ekki af 30 listanum yfir stigahæstu kylfingana frá síðasta ári. Alls vantar ellefu karla af topp 30 en fimm konur af efstu fimmtán.Kylfingar í karlaflokki sem vantar á topp 30: Björgvin Sigurbergsson Sigurpáll Geir Sveinsson Ólafur Hreinn Jóhannesson Helgi Birkir Þórisson Örn Ævar Hjartarson Stefán Már Stefánsson Heiðar Davíð Bragason Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Starkaður Sigurðarson Ottó Sigurðsson Davíð GunnlaugssonKylfingar í kvennaflokki sem vantar á topp 15: Signý Arnórsdóttir Ásta Birna Magnúsdóttir Heiða Guðnadóttir Nína Björk Geirsdóttir Tinna Jóhannsdóttir Golf Innlendar Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Alls eru 91 kylfingar skráðir til leiks af þeim 144 sem hefðu getað spilað. Sextán konur keppa en 75 karlar. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum skartar sínu fegursta og gerði aska úr Eyjafjallajökli honum gott. Þá verður að öllum líkindum flogið til Eyja um helgina þar sem eldgosið virðist halda sig til hlés þessa dagana. Nokkrir bestu kylfingar landsins verða ekki með á mótinu. Kylfingur.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem spila ekki af 30 listanum yfir stigahæstu kylfingana frá síðasta ári. Alls vantar ellefu karla af topp 30 en fimm konur af efstu fimmtán.Kylfingar í karlaflokki sem vantar á topp 30: Björgvin Sigurbergsson Sigurpáll Geir Sveinsson Ólafur Hreinn Jóhannesson Helgi Birkir Þórisson Örn Ævar Hjartarson Stefán Már Stefánsson Heiðar Davíð Bragason Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Starkaður Sigurðarson Ottó Sigurðsson Davíð GunnlaugssonKylfingar í kvennaflokki sem vantar á topp 15: Signý Arnórsdóttir Ásta Birna Magnúsdóttir Heiða Guðnadóttir Nína Björk Geirsdóttir Tinna Jóhannsdóttir
Golf Innlendar Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira