Gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað 7. júní 2010 19:24 Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald. Meðferðarheimili Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald.
Meðferðarheimili Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira