Tiger Woods langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2010 11:30 Tiger Woods brosti ekki mikið á 18.holunni á degi tvö. Mynd/AP Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Quail Hollow mótinu á PGA-mótaröðinni og fær því ekki þátttökurétt á tveimur síðustu keppnisdögunum. Tiger lék á níu höggum yfir pari og var mjög langt frá því að ná niðurskurðinum sem var miðaður við eitt högg yfir par. Tiger hafði aðeins fimm sinnum áður mistekist að komast í gegnum niðurskurð á atvinnumannaferlinum en hann átti skelfilegan annan dag. Það má segja að leikur Tiger hafi hrunið á síðustu níu holunum þar sem að hann tapaði sjö höggum og lék holurnar níu á 43 höggum. Tiger lenti meðal annars í því að þríputta tvær holur í röð og fá skolla á þeim báðum, hann fékk líka þrjá skolla í röð og tvo skramba í röð. Tiger hafði ekki leikið verri hring síðan árið 2002. „Þetta fór bara svona," sagði Tiger Woods við blaðamenn eftir hringinn. „Hvað sem þetta var þá var þetta ekki nógu gott. Þú verður samt bara að skilja þetta eftir á vellinum. Þetta var slæmur dagur en sem betur fer er nýtt mót í næstu viku," sagði Tiger. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Quail Hollow mótinu á PGA-mótaröðinni og fær því ekki þátttökurétt á tveimur síðustu keppnisdögunum. Tiger lék á níu höggum yfir pari og var mjög langt frá því að ná niðurskurðinum sem var miðaður við eitt högg yfir par. Tiger hafði aðeins fimm sinnum áður mistekist að komast í gegnum niðurskurð á atvinnumannaferlinum en hann átti skelfilegan annan dag. Það má segja að leikur Tiger hafi hrunið á síðustu níu holunum þar sem að hann tapaði sjö höggum og lék holurnar níu á 43 höggum. Tiger lenti meðal annars í því að þríputta tvær holur í röð og fá skolla á þeim báðum, hann fékk líka þrjá skolla í röð og tvo skramba í röð. Tiger hafði ekki leikið verri hring síðan árið 2002. „Þetta fór bara svona," sagði Tiger Woods við blaðamenn eftir hringinn. „Hvað sem þetta var þá var þetta ekki nógu gott. Þú verður samt bara að skilja þetta eftir á vellinum. Þetta var slæmur dagur en sem betur fer er nýtt mót í næstu viku," sagði Tiger.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira