Steingrímur Þór var á leið til Íslands Andri Ólafsson skrifar 29. september 2010 13:59 Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. Þetta segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Steingríms. Vilhjálmur hefur undanfarna daga reynt að semja við lögregluna hér á landi um að draga til baka alþjóðlega Interpol eftirlýsingu svo Steingrímur gæti flogið heim en lögreglan féllst ekki á það. Steingrímur var þar af leiðandi handtekinn í gær þegar hann reyndi að fljúga frá Venezúela til Þýskalands, þaðan sem hann átti flug heim til íslands. Vilhjálmur segir að tregða lögreglunnar við að aflétta eftirlýsingunni geri það verkum að rannsókn málsins dragist óþarflega á langinn. Nú þurfi að semja um framsal við yfirvöld í Venezúela og það taki sinn tíma. Vilhjálmur segir að skjólstæðingur sinn neiti alfarið sök. VSK-málið Tengdar fréttir Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15 Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24 Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30 Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27 Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04 Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51 „Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29 Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23 Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45 Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54 Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12 Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Sjá meira
Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. Þetta segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Steingríms. Vilhjálmur hefur undanfarna daga reynt að semja við lögregluna hér á landi um að draga til baka alþjóðlega Interpol eftirlýsingu svo Steingrímur gæti flogið heim en lögreglan féllst ekki á það. Steingrímur var þar af leiðandi handtekinn í gær þegar hann reyndi að fljúga frá Venezúela til Þýskalands, þaðan sem hann átti flug heim til íslands. Vilhjálmur segir að tregða lögreglunnar við að aflétta eftirlýsingunni geri það verkum að rannsókn málsins dragist óþarflega á langinn. Nú þurfi að semja um framsal við yfirvöld í Venezúela og það taki sinn tíma. Vilhjálmur segir að skjólstæðingur sinn neiti alfarið sök.
VSK-málið Tengdar fréttir Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15 Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24 Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30 Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27 Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04 Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51 „Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29 Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23 Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45 Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54 Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12 Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Sjá meira
Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15
Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24
Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30
Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27
Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04
Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51
„Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29
Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23
Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45
Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54
Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12
Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54