Lemaitre besti frjálsíþróttamaður Evrópu á árinu 2010 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 17:00 Christophe Lemaitre með gullin sem hann vann í Barcelona. Mynd/Nordic Photos/Getty Franski spretthlauparinn Christophe Lemaitre hefur verið kosinn besti frjálsíþróttamaðurinn í Evrópu á þessu ári en hann hafði betur í baráttunni við norska spjótkastarann Andreas Thorkildsen og breska langhlauparann Mo Farah. Lemaitre er aðeins tvítugur og var kosinn efnilegasti frjálsíþróttamaður Evrópu fyrir aðeins tólf mánuðum. Hann stóð heldur betur undir því nafni á þessu ári því hann vann meðal annars þrjú gull á HM í Barcelona. Lemaitre vann 100 metra hlaup, 200 metra hlaup og boðhlaup með franska landsliðinu á EM í Barcelona en engum hafði áður tekist að vinna þrjú gull á einu og sama Evrópumótinu. Lemaitre varð líka fyrr á árinu fyrsti hvíti maðurinn til þess að hlaupa 100 metrana undir tíu sekúndum en enginn í Evrópu hljóp hraðar í 100 metra hlaupi (9,97 sek.) eða 200 metra hlaupi (20,16 sek.) á þessu ári.Bestu frjálsíþróttamenn Evrópu árið 2010: 1. Christophe Lemaitre, Frakklandi 2. Andreas Thorkildsen, Noregi 3. Mo Farah, Bretlandi 4. Teddy Tamgho, Frakklandi 5. David Greene, Bretlandi 6. Christian Reif, Þýskalandi 7. Aleksandr Shustov, Rússlandi 8. Piotr Malachowski, Póllandi 9. Marcin Lewandowski, Póllandi 10. Renaud Lavillenie, Frakklandi Erlendar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
Franski spretthlauparinn Christophe Lemaitre hefur verið kosinn besti frjálsíþróttamaðurinn í Evrópu á þessu ári en hann hafði betur í baráttunni við norska spjótkastarann Andreas Thorkildsen og breska langhlauparann Mo Farah. Lemaitre er aðeins tvítugur og var kosinn efnilegasti frjálsíþróttamaður Evrópu fyrir aðeins tólf mánuðum. Hann stóð heldur betur undir því nafni á þessu ári því hann vann meðal annars þrjú gull á HM í Barcelona. Lemaitre vann 100 metra hlaup, 200 metra hlaup og boðhlaup með franska landsliðinu á EM í Barcelona en engum hafði áður tekist að vinna þrjú gull á einu og sama Evrópumótinu. Lemaitre varð líka fyrr á árinu fyrsti hvíti maðurinn til þess að hlaupa 100 metrana undir tíu sekúndum en enginn í Evrópu hljóp hraðar í 100 metra hlaupi (9,97 sek.) eða 200 metra hlaupi (20,16 sek.) á þessu ári.Bestu frjálsíþróttamenn Evrópu árið 2010: 1. Christophe Lemaitre, Frakklandi 2. Andreas Thorkildsen, Noregi 3. Mo Farah, Bretlandi 4. Teddy Tamgho, Frakklandi 5. David Greene, Bretlandi 6. Christian Reif, Þýskalandi 7. Aleksandr Shustov, Rússlandi 8. Piotr Malachowski, Póllandi 9. Marcin Lewandowski, Póllandi 10. Renaud Lavillenie, Frakklandi
Erlendar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira