Lemaitre besti frjálsíþróttamaður Evrópu á árinu 2010 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 17:00 Christophe Lemaitre með gullin sem hann vann í Barcelona. Mynd/Nordic Photos/Getty Franski spretthlauparinn Christophe Lemaitre hefur verið kosinn besti frjálsíþróttamaðurinn í Evrópu á þessu ári en hann hafði betur í baráttunni við norska spjótkastarann Andreas Thorkildsen og breska langhlauparann Mo Farah. Lemaitre er aðeins tvítugur og var kosinn efnilegasti frjálsíþróttamaður Evrópu fyrir aðeins tólf mánuðum. Hann stóð heldur betur undir því nafni á þessu ári því hann vann meðal annars þrjú gull á HM í Barcelona. Lemaitre vann 100 metra hlaup, 200 metra hlaup og boðhlaup með franska landsliðinu á EM í Barcelona en engum hafði áður tekist að vinna þrjú gull á einu og sama Evrópumótinu. Lemaitre varð líka fyrr á árinu fyrsti hvíti maðurinn til þess að hlaupa 100 metrana undir tíu sekúndum en enginn í Evrópu hljóp hraðar í 100 metra hlaupi (9,97 sek.) eða 200 metra hlaupi (20,16 sek.) á þessu ári.Bestu frjálsíþróttamenn Evrópu árið 2010: 1. Christophe Lemaitre, Frakklandi 2. Andreas Thorkildsen, Noregi 3. Mo Farah, Bretlandi 4. Teddy Tamgho, Frakklandi 5. David Greene, Bretlandi 6. Christian Reif, Þýskalandi 7. Aleksandr Shustov, Rússlandi 8. Piotr Malachowski, Póllandi 9. Marcin Lewandowski, Póllandi 10. Renaud Lavillenie, Frakklandi Erlendar Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Franski spretthlauparinn Christophe Lemaitre hefur verið kosinn besti frjálsíþróttamaðurinn í Evrópu á þessu ári en hann hafði betur í baráttunni við norska spjótkastarann Andreas Thorkildsen og breska langhlauparann Mo Farah. Lemaitre er aðeins tvítugur og var kosinn efnilegasti frjálsíþróttamaður Evrópu fyrir aðeins tólf mánuðum. Hann stóð heldur betur undir því nafni á þessu ári því hann vann meðal annars þrjú gull á HM í Barcelona. Lemaitre vann 100 metra hlaup, 200 metra hlaup og boðhlaup með franska landsliðinu á EM í Barcelona en engum hafði áður tekist að vinna þrjú gull á einu og sama Evrópumótinu. Lemaitre varð líka fyrr á árinu fyrsti hvíti maðurinn til þess að hlaupa 100 metrana undir tíu sekúndum en enginn í Evrópu hljóp hraðar í 100 metra hlaupi (9,97 sek.) eða 200 metra hlaupi (20,16 sek.) á þessu ári.Bestu frjálsíþróttamenn Evrópu árið 2010: 1. Christophe Lemaitre, Frakklandi 2. Andreas Thorkildsen, Noregi 3. Mo Farah, Bretlandi 4. Teddy Tamgho, Frakklandi 5. David Greene, Bretlandi 6. Christian Reif, Þýskalandi 7. Aleksandr Shustov, Rússlandi 8. Piotr Malachowski, Póllandi 9. Marcin Lewandowski, Póllandi 10. Renaud Lavillenie, Frakklandi
Erlendar Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira