NBA: Orlando sópaði út Charlotte og Milwaukee jafnaði á móti Atlanta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2010 09:00 Dwight Howard hefur lítið spila vegna villuvandræða og ætti að verða úthvíldur fyrir næstu umferð. Mynd/AP Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers.Vince Carter var með 21 stig og Jameer Nelson bætti við 18 stigum þegar Orlando Magic vann 99-90 sigur á Charlotte Bobcats og vann Orlando einvígið þar með 4-0. Dwight Howard var enn á ný í villuvandræðum og skoraði bara 6 stig en það kom ekki að sök fyrir Orlando. Tyrus Thomas skoraði 21 stig fyrir Charlotte-liðið sem réð ekki við breiddina og pressuna hjá Orlando. Rashard Lewis skoraði 17 stig fyrir Orlando og Matt Barnes var með 14 stig auk þess að halda niðri Stephen Jackson sem hitti aðeins úr 2 af 11 skotum sínum.Orlando mætir sigurvegaranum úr einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks en þar er staðan jöfn, 2-2, eftir 111-104 sigur Milwaukee í nótt. Carlos Delfino var með 22 stig og 6 þrista fyrir Milwaukee sem vann þarna sinn annan leik í röð í einvíginu. Brandon Jennings (23 stig) og John Salmons (22 stig) voru einnig öflugir fyrir Bucks en hjá Atlanta var Joe Johnson með 29 stig, Jamal Crawford skoraði 21 stig og Josh Smith var með 20 stig og 9 fráköst.Channing Frye (20 stig) og Jared Dudley (19 stig) komu með sterka og jafnframt langþráða innkomu af bekknum hjá Phoenix Suns sem vann 107-88 heimasigur á Portland Trail Blazers og komst 3-2 yfir í einvíginu. Phoenix lenti 14 stigum undir í leiknum en tókst að snúa því við og getur nú tryggt sér sæti í næstu umferð með sigri í Portland á fimmtudagskvöldið. Amare Stoudemire var með 19 stig hjá Phoenix og Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. Andre Miller var með 21 stig fyrir Porland.Úrslitin í nótt, staðan í einvíginu og næsti leikur: Charlotte Bobcats-Orlando Magic 90-99 (Staðan er 0-4 og einvígið er búið) Milwaukee Bucks-Atlanta Hawks 111-104 (Staðan er 2-2 og næsti leikur er i Atlanta á miðvikudag) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 107-88 (Staðan er 3-2 og næsti leikur er í Portland á fimmtudag) NBA Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers.Vince Carter var með 21 stig og Jameer Nelson bætti við 18 stigum þegar Orlando Magic vann 99-90 sigur á Charlotte Bobcats og vann Orlando einvígið þar með 4-0. Dwight Howard var enn á ný í villuvandræðum og skoraði bara 6 stig en það kom ekki að sök fyrir Orlando. Tyrus Thomas skoraði 21 stig fyrir Charlotte-liðið sem réð ekki við breiddina og pressuna hjá Orlando. Rashard Lewis skoraði 17 stig fyrir Orlando og Matt Barnes var með 14 stig auk þess að halda niðri Stephen Jackson sem hitti aðeins úr 2 af 11 skotum sínum.Orlando mætir sigurvegaranum úr einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks en þar er staðan jöfn, 2-2, eftir 111-104 sigur Milwaukee í nótt. Carlos Delfino var með 22 stig og 6 þrista fyrir Milwaukee sem vann þarna sinn annan leik í röð í einvíginu. Brandon Jennings (23 stig) og John Salmons (22 stig) voru einnig öflugir fyrir Bucks en hjá Atlanta var Joe Johnson með 29 stig, Jamal Crawford skoraði 21 stig og Josh Smith var með 20 stig og 9 fráköst.Channing Frye (20 stig) og Jared Dudley (19 stig) komu með sterka og jafnframt langþráða innkomu af bekknum hjá Phoenix Suns sem vann 107-88 heimasigur á Portland Trail Blazers og komst 3-2 yfir í einvíginu. Phoenix lenti 14 stigum undir í leiknum en tókst að snúa því við og getur nú tryggt sér sæti í næstu umferð með sigri í Portland á fimmtudagskvöldið. Amare Stoudemire var með 19 stig hjá Phoenix og Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. Andre Miller var með 21 stig fyrir Porland.Úrslitin í nótt, staðan í einvíginu og næsti leikur: Charlotte Bobcats-Orlando Magic 90-99 (Staðan er 0-4 og einvígið er búið) Milwaukee Bucks-Atlanta Hawks 111-104 (Staðan er 2-2 og næsti leikur er i Atlanta á miðvikudag) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 107-88 (Staðan er 3-2 og næsti leikur er í Portland á fimmtudag)
NBA Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Sjá meira