NBA í nótt: Ginobili aftur hetja San Antonio Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2010 09:20 Manu Ginobili í leiknum í nótt. Mynd/AP Manu Ginobili er sjóðandi heitur með liði San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta um þessar mundir. Á miðvikudaginn tryggði hann liðinu sigur á Milwaukee og í nótt gerði hann slíkt hið sama er San Antonio vann Denver, 113-112. Þetta var sjöundi sigur San Antonio í röð og um leið náði liðið að binda enda á tíu leikja sigurgöngu Denver. San Antonio var á góðri leið með klúðra ágætri forystu í fjórða leikhluta en liðið var með þriggja stiga forystu þegar átta sekúndur voru til leiksloka. Carmelo Anthony náði þá að skora og minnka muninn í eitt stig og svo stela boltanum strax aftur þegar að San Antonio var að koma boltanum aftur í leik. Þar með kom hann Denver yfir, 112-111. En Ginobili kom San Antonio aftur yfir þegar fjórar sekúndur voru eftir, 113-112, og fiskaði svo ruðning á Anthony sem náði að skora áður en leiktíminn rann út. Karfan var hins vegar dæmd ógild vegna ruðningsins. Tim Duncan átti frábæran leik og skoraði 28 stig og tók sextán fráköst. Tony Parker var með 24 stig og níu stoðsendingar og Ginobili sextán. Hjá Denver var Anthony stigahæstur með 31 stig og Arron Affalo kom næstur með 20. Boston vann Atlanta, 102-90. Kevin Garnett var með sautján stig og fjórtán fráköst fyrir Boston sem vann sinn tíunda sigur í röð. Paul Pierce var með fimmtán stig og tíu stoðsendingar og Glen Davis var með átján stig og tíu fráköst. Ray Allen var einnig með átján stig. New Jersey vann Washington, 97-89, og batt þar með enda á átta leikja taphrinu liðsins. Devin Harris skoraði 29 stig fyrir New Jersey. NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Manu Ginobili er sjóðandi heitur með liði San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta um þessar mundir. Á miðvikudaginn tryggði hann liðinu sigur á Milwaukee og í nótt gerði hann slíkt hið sama er San Antonio vann Denver, 113-112. Þetta var sjöundi sigur San Antonio í röð og um leið náði liðið að binda enda á tíu leikja sigurgöngu Denver. San Antonio var á góðri leið með klúðra ágætri forystu í fjórða leikhluta en liðið var með þriggja stiga forystu þegar átta sekúndur voru til leiksloka. Carmelo Anthony náði þá að skora og minnka muninn í eitt stig og svo stela boltanum strax aftur þegar að San Antonio var að koma boltanum aftur í leik. Þar með kom hann Denver yfir, 112-111. En Ginobili kom San Antonio aftur yfir þegar fjórar sekúndur voru eftir, 113-112, og fiskaði svo ruðning á Anthony sem náði að skora áður en leiktíminn rann út. Karfan var hins vegar dæmd ógild vegna ruðningsins. Tim Duncan átti frábæran leik og skoraði 28 stig og tók sextán fráköst. Tony Parker var með 24 stig og níu stoðsendingar og Ginobili sextán. Hjá Denver var Anthony stigahæstur með 31 stig og Arron Affalo kom næstur með 20. Boston vann Atlanta, 102-90. Kevin Garnett var með sautján stig og fjórtán fráköst fyrir Boston sem vann sinn tíunda sigur í röð. Paul Pierce var með fimmtán stig og tíu stoðsendingar og Glen Davis var með átján stig og tíu fráköst. Ray Allen var einnig með átján stig. New Jersey vann Washington, 97-89, og batt þar með enda á átta leikja taphrinu liðsins. Devin Harris skoraði 29 stig fyrir New Jersey.
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira