Schumacher: Fjögur lið á toppnum 15. febrúar 2010 10:47 Mercedes bíllinn hefur komið vel út á æfingum. mynjd: getty images Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira