Schumacher: Fjögur lið á toppnum 15. febrúar 2010 10:47 Mercedes bíllinn hefur komið vel út á æfingum. mynjd: getty images Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher. Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher.
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira