Garcia heitur en Tiger kaldur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. nóvember 2010 11:15 Sergio Garcia. Sergio Garcia spilaði sinn besta golfhring á árinu er hann lék annan hringinn á opna ástralska meistaramótinu á 65 höggum. Hann er sex höggum á eftir efsta manni, Adam Bland. "Það var frábært að spila á 65 höggum en ég hefði getað gert enn betur því ég var að slá frábærlega," sagði Garcia sem hefur ekki unnið mót síðan árið 2008. Hann tók sér smá frí frá golfiðkun á þessu ári og fríið virðist hafa gert honum gott. Tiger Woods mun líklega ekki verja titil sinn á mótinu en hann er nú níu höggum á eftir Bland. Tiger hefur ekki unnið mót á þessu ári. Það var mjög hvasst á öðrum hring og Tiger viðurkenndi að vindurinn hefði farið illa í sig. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sergio Garcia spilaði sinn besta golfhring á árinu er hann lék annan hringinn á opna ástralska meistaramótinu á 65 höggum. Hann er sex höggum á eftir efsta manni, Adam Bland. "Það var frábært að spila á 65 höggum en ég hefði getað gert enn betur því ég var að slá frábærlega," sagði Garcia sem hefur ekki unnið mót síðan árið 2008. Hann tók sér smá frí frá golfiðkun á þessu ári og fríið virðist hafa gert honum gott. Tiger Woods mun líklega ekki verja titil sinn á mótinu en hann er nú níu höggum á eftir Bland. Tiger hefur ekki unnið mót á þessu ári. Það var mjög hvasst á öðrum hring og Tiger viðurkenndi að vindurinn hefði farið illa í sig.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira