Rosberg sneggstur á rigningardegi 27. febrúar 2010 16:43 Nico Rosberg á Mercedes í rigningunni í dag. mynd: Getty Images Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á Barcelona brautinni í dag á næst síðasta degi æfinga fyrir fyrsta mót ársins, eftir tvær vikur. Rigndi eftir hádegi sem takmarkaði möguleika ökumanna. Sebastian Buemi á Torro Rosso varð annar í dag á Torro Rosso og meistarinn Jenson Button á McLaren þriðji. Rubens Barrichelloi á Williams varð fjórði og íÍ gær var Nico Hulkenberg fljótastur á Williams, aðeins 0.1 sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari. Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð þriðji, en lið hans hefur komið óvart. Michael Schumacher ók í gær en var ekki sérlega ánægður með tímann til að byrja með, hann varð sjöundi en síðan birti yfir honum þegar hann fregnaði bensínmagn annarra bíla. Hann gerir þó ekki ráð fyrir sigrum í fyrstu mótum ársins á Mercedes bílnum, en Rosberg var þó fljótastur á slíkum bíl í morgun. Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á Barcelona brautinni í dag á næst síðasta degi æfinga fyrir fyrsta mót ársins, eftir tvær vikur. Rigndi eftir hádegi sem takmarkaði möguleika ökumanna. Sebastian Buemi á Torro Rosso varð annar í dag á Torro Rosso og meistarinn Jenson Button á McLaren þriðji. Rubens Barrichelloi á Williams varð fjórði og íÍ gær var Nico Hulkenberg fljótastur á Williams, aðeins 0.1 sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari. Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð þriðji, en lið hans hefur komið óvart. Michael Schumacher ók í gær en var ekki sérlega ánægður með tímann til að byrja með, hann varð sjöundi en síðan birti yfir honum þegar hann fregnaði bensínmagn annarra bíla. Hann gerir þó ekki ráð fyrir sigrum í fyrstu mótum ársins á Mercedes bílnum, en Rosberg var þó fljótastur á slíkum bíl í morgun.
Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira