Eik Banki yfirtekinn af bankaumsýslu Danmerkur 30. september 2010 18:52 Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, mun yfirtaka færeyska bankann Eik Banki síðar í kvöld. Eik Banki fékk lokafrest til klukkan níu að okkar tíma til að uppfylla kröfur danska fjármálaeftirlitsins. Eik Banki segir í tilkynningu að það geti hann ekki. Börsen.dk segir í kvöld að þetta muni kosta danska skattgreiðendur milljarða danskra kr. eða tugi milljarða kr. Bankaumsýsla Danmerkur mun nú yfirfara bókhald bankans. Skera frá því lélega lántakendur sem ekki geta staðið í skilum en almenningur sem er með reikninga í Eik Banki munu ekki bera skarðan hlut frá borði. Eins og áður hefur komið fram er Eik Bank, dótturbanki hins færeyska banka í Danmörku, stærsti netbanki Danmerkur með um 100.000 viðskiptavini. Innistæður þeirra munu verða tryggðar. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, mun yfirtaka færeyska bankann Eik Banki síðar í kvöld. Eik Banki fékk lokafrest til klukkan níu að okkar tíma til að uppfylla kröfur danska fjármálaeftirlitsins. Eik Banki segir í tilkynningu að það geti hann ekki. Börsen.dk segir í kvöld að þetta muni kosta danska skattgreiðendur milljarða danskra kr. eða tugi milljarða kr. Bankaumsýsla Danmerkur mun nú yfirfara bókhald bankans. Skera frá því lélega lántakendur sem ekki geta staðið í skilum en almenningur sem er með reikninga í Eik Banki munu ekki bera skarðan hlut frá borði. Eins og áður hefur komið fram er Eik Bank, dótturbanki hins færeyska banka í Danmörku, stærsti netbanki Danmerkur með um 100.000 viðskiptavini. Innistæður þeirra munu verða tryggðar.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira