Hús og híbýli fær nýjan ritstjóra 5. maí 2010 11:30 Sigríður Elín er nýr ritstjóri Húsa og híbýla. Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár en Tinni Sveinsson var ritstjóri blaðsins frá 2006. „Við ætlum að aðlaga blaðið að stemmningunni í þjóðfélaginu með því að vera með fullt af ráðum, gerðu-það-sjálfur-hugmyndum og fjölga fallegum myndum. Fara í mörg innlit og gera allskonar hönnun góð skil," segir Sigríður sem lofar flottu og fersku blaði. Á morgun kemur út maíblað Húsa og híbýla þar sem Akureyri eru meðal annars gerð góð skil. Einnig eru gefin ráð um hvernig bola má burt vetrinum og gera heimilið sumarlegra.Forsíðan á blaðinu sem kemur út á morgun. Hús og heimili Lífið Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár en Tinni Sveinsson var ritstjóri blaðsins frá 2006. „Við ætlum að aðlaga blaðið að stemmningunni í þjóðfélaginu með því að vera með fullt af ráðum, gerðu-það-sjálfur-hugmyndum og fjölga fallegum myndum. Fara í mörg innlit og gera allskonar hönnun góð skil," segir Sigríður sem lofar flottu og fersku blaði. Á morgun kemur út maíblað Húsa og híbýla þar sem Akureyri eru meðal annars gerð góð skil. Einnig eru gefin ráð um hvernig bola má burt vetrinum og gera heimilið sumarlegra.Forsíðan á blaðinu sem kemur út á morgun.
Hús og heimili Lífið Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira