Meistaradeildin: Barcelona og Bordeaux áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2010 16:31 Messi fagnar í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona og franska félagið Bordeaux tryggðu sér í kvöld síðustu tvo farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðin sem eru komin áfram eru því Barcelona, Bordeaux, Man. Utd, Arsenal, Inter, Lyon, FC Bayern og CSKA Moskva. Barcelona rúllaði yfir Stuttgart en meiri spenna var í leik Bordeaux og og Olympiakos. Þar var æsispennandi lokakafli en hinn magnaði Chamakh kláraði leikinn fyrir Frakkana undir lokin. Barcelona-Stuttgart 4-0 1-0 Lionel Messi (13.) - skeiðaði með boltann upp frá miðju, lét vaða fyrir utan teig og skaut efst upp í markhornið.2-0 Pedro (22.) - glæsilegt samspil sem endaði með því að Pedro skoraði af stuttu færi. Messi arkitektinn af markinu.3-0 Lionel Messi (60.) - snýr af sér varnarmenn fyrir utan teig og lætur vaða. Boltinn syngur í netinu niðri. Lehmann hefði hugsanlega mátt gera betur.4-0 Bojan Krkic (89.) - fær sendingu inn fyrir frá Zlatan og afgreiðir færið vel. Fyrri leikur liðanna fór 1-1. Bordeaux-Olympiakos 2-1 1-0 Yoann Gourcoff (5.) - skot beint úr aukaspyrnu. Glæsilegt mark.1-1 Konstantinos Mitroglou (65.) 2-1 Marouane Chamakh (88.) Rautt spjald: Matt Derbyshire, Olympiakos (60.) Rautt spjald: Alou Diarra, Bordeaux (68.) Fyrri leikur liðanna fór 0-1 fyrir Bordeaux. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira
Evrópumeistarar Barcelona og franska félagið Bordeaux tryggðu sér í kvöld síðustu tvo farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðin sem eru komin áfram eru því Barcelona, Bordeaux, Man. Utd, Arsenal, Inter, Lyon, FC Bayern og CSKA Moskva. Barcelona rúllaði yfir Stuttgart en meiri spenna var í leik Bordeaux og og Olympiakos. Þar var æsispennandi lokakafli en hinn magnaði Chamakh kláraði leikinn fyrir Frakkana undir lokin. Barcelona-Stuttgart 4-0 1-0 Lionel Messi (13.) - skeiðaði með boltann upp frá miðju, lét vaða fyrir utan teig og skaut efst upp í markhornið.2-0 Pedro (22.) - glæsilegt samspil sem endaði með því að Pedro skoraði af stuttu færi. Messi arkitektinn af markinu.3-0 Lionel Messi (60.) - snýr af sér varnarmenn fyrir utan teig og lætur vaða. Boltinn syngur í netinu niðri. Lehmann hefði hugsanlega mátt gera betur.4-0 Bojan Krkic (89.) - fær sendingu inn fyrir frá Zlatan og afgreiðir færið vel. Fyrri leikur liðanna fór 1-1. Bordeaux-Olympiakos 2-1 1-0 Yoann Gourcoff (5.) - skot beint úr aukaspyrnu. Glæsilegt mark.1-1 Konstantinos Mitroglou (65.) 2-1 Marouane Chamakh (88.) Rautt spjald: Matt Derbyshire, Olympiakos (60.) Rautt spjald: Alou Diarra, Bordeaux (68.) Fyrri leikur liðanna fór 0-1 fyrir Bordeaux.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira