Tiger á að tjá sig áður en hann byrjar að spila Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2010 19:30 Kylfingurinn Geoff Ogilvy er á því að Tiger Woods geti ekki byrjað að spila golf á nýjan leik fyrr en hann sé búinn að svara öllum þeim gagnrýnisröddum sem eru uppi þessa dagana. Tiger hefur verið í felum síðan hann viðurkenndi að hafa haldið framhjá konunni sinni. Eftir því sem best er vitað er hann í meðferð vegna kynlífsfíknar. „Aðalástæðan fyrir því er að hann verður að bera virðingu fyrir öðrum kylfingum og minnka sirkusáhrifin áður en hann byrjar að spila. Ég er ekki viss um að mótshaldarar séu mjög spenntir fyrir því að hafa öll slúðurblöðin á staðnum," sagði Ogilvy. „Það væri því afar gott ef hann kemur öllum viðtölum frá. Auðvitað verður einhver geðveiki í gangi en mesti hasarinn verður yfirstaðinn ef hann gerir þetta svona." Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn Geoff Ogilvy er á því að Tiger Woods geti ekki byrjað að spila golf á nýjan leik fyrr en hann sé búinn að svara öllum þeim gagnrýnisröddum sem eru uppi þessa dagana. Tiger hefur verið í felum síðan hann viðurkenndi að hafa haldið framhjá konunni sinni. Eftir því sem best er vitað er hann í meðferð vegna kynlífsfíknar. „Aðalástæðan fyrir því er að hann verður að bera virðingu fyrir öðrum kylfingum og minnka sirkusáhrifin áður en hann byrjar að spila. Ég er ekki viss um að mótshaldarar séu mjög spenntir fyrir því að hafa öll slúðurblöðin á staðnum," sagði Ogilvy. „Það væri því afar gott ef hann kemur öllum viðtölum frá. Auðvitað verður einhver geðveiki í gangi en mesti hasarinn verður yfirstaðinn ef hann gerir þetta svona."
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira