Danskur auðmaður í samvinnu við Straum og Stoðir 28. september 2010 08:55 Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Í frétt um málið á business.dk segir að Vagner hafi tekist að útvega 65,5 milljónir danskra kr. og hefur það dugað til að félagið haldi samkomulagi um áframhaldandi viðskipti við banka sína. Fram kemur að 50 milljónir danskra kr. komi frá hópi sem saman standi af HFI Invest, fjárfestingarfélagi Vagners, og "þrotabúum Straums og Stoða". Vandamálið er að við þessa innspýtingu í Nordicom fer eignarhlutur hópsins yfir 33% í félaginu og þar með hefur skapast yfirtökuskylda. Búið er að sækja um undanþágu á henni til danska fjármálaeftirlitsins. Fyrir utan þennan hóp hefur norskur fjárfestir lofað að leggja fram 15,5 milljónir danskra kr. Talsmaður Stoða hafði samband við Fréttastofu vegna þessarar fréttar og vildi koma á framfæri athugasemd. Hann segir ekki rétt að Stoðir sé þrotabú. Í fyrra hafi tekist að ná nauðasamningum við kröfuhafa og séu Stoðir einfaldlega félag í rekstri eftir það. Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Í frétt um málið á business.dk segir að Vagner hafi tekist að útvega 65,5 milljónir danskra kr. og hefur það dugað til að félagið haldi samkomulagi um áframhaldandi viðskipti við banka sína. Fram kemur að 50 milljónir danskra kr. komi frá hópi sem saman standi af HFI Invest, fjárfestingarfélagi Vagners, og "þrotabúum Straums og Stoða". Vandamálið er að við þessa innspýtingu í Nordicom fer eignarhlutur hópsins yfir 33% í félaginu og þar með hefur skapast yfirtökuskylda. Búið er að sækja um undanþágu á henni til danska fjármálaeftirlitsins. Fyrir utan þennan hóp hefur norskur fjárfestir lofað að leggja fram 15,5 milljónir danskra kr. Talsmaður Stoða hafði samband við Fréttastofu vegna þessarar fréttar og vildi koma á framfæri athugasemd. Hann segir ekki rétt að Stoðir sé þrotabú. Í fyrra hafi tekist að ná nauðasamningum við kröfuhafa og séu Stoðir einfaldlega félag í rekstri eftir það.
Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira