Tiger Woods spilar aftur eftir meiðsli Hjalti Þór Hreinsson skrifar 27. maí 2010 11:30 Tiger á vellinum, hress. GettyImages Tiger Woods mun snúa aftur til leiks á golfvellinum í næstu viku þegar hann tekur þátt í Memorial mótinu í Ohio. Hann ætlar að spila þrátt fyrir að vera í litlu sem engu formi. Besti kylfingur heims hefur verið í allskonar vandræðum undanfarið, innan sem utan vallar. Hann tók ekki þátt á Players Championship mótinu fræga vegna meiðsla í hálsi. "Þó að ég sé ekki 100% heill, líður mér miklu betur og ég hlakka til að spila í næstu viku," sagði Woods sem vann Memorial mótið í fyrra með einu höggi eftir að hafa slegið 65 högg á lokahringnum. "Læknarnir ráðlögðu mér að taka mér viku í frí og hvíla mig, sem ég gerði. Þeir létu mig gera allskyns æfingar, fá lyf auk þess sem ég fór í nudd sem ég mun halda áfram að gera," sagði Woods sem hefur aðeins spilað í þremur mótum síðan hann tók sér frí frá keppni eftir ruglið á einkalífi sínu. Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods mun snúa aftur til leiks á golfvellinum í næstu viku þegar hann tekur þátt í Memorial mótinu í Ohio. Hann ætlar að spila þrátt fyrir að vera í litlu sem engu formi. Besti kylfingur heims hefur verið í allskonar vandræðum undanfarið, innan sem utan vallar. Hann tók ekki þátt á Players Championship mótinu fræga vegna meiðsla í hálsi. "Þó að ég sé ekki 100% heill, líður mér miklu betur og ég hlakka til að spila í næstu viku," sagði Woods sem vann Memorial mótið í fyrra með einu höggi eftir að hafa slegið 65 högg á lokahringnum. "Læknarnir ráðlögðu mér að taka mér viku í frí og hvíla mig, sem ég gerði. Þeir létu mig gera allskyns æfingar, fá lyf auk þess sem ég fór í nudd sem ég mun halda áfram að gera," sagði Woods sem hefur aðeins spilað í þremur mótum síðan hann tók sér frí frá keppni eftir ruglið á einkalífi sínu.
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira